Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Efling samstarfs við matarfrumkvöðla

Efling samstarfs við matarfrumkvöðla

Íslenski sjávarklasinn og MS hafa undirritað samstarfssamning um að stuðla að frekari nýsköpun í matvælageiranum og efla samstarf MS við matarfrumkvöðla með það að markmiði að auka nýjungar og vöruþróun. Gott dæmi um verkefni sem þegar er komið á, er samstarf Codlands...

Klasaþorskurinn ferðast um heiminn

Klasaþorskurinn ferðast um heiminn

Sú mynd sem Íslenski sjávarklasinn hefur kynnt sem sýnir hvernig Íslendingar fullnýta þorskinn hefur ferðast víða. Nú síðast sást til hans á glæru fyrirlesara á ráðstefnu í Sviss. Fyrirlesarinn var Stefanie Kirse einn af yfirmönnum MSC í Þýskalandi og Póllandi. Í ræðu...

Viðurkenningar veittar fyrir árangursríkt samstarf

Viðurkenningar veittar fyrir árangursríkt samstarf

Föstudaginn 29. janúar afhenti Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra sérstakar viðurkenningar til fyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans sem náð hafa eftirtektarverðum árangri með samstarfi. Með þessum viðurkenningum vill Íslenski sjávarklasinn...

Tækifæri í samstarfi um framtíð veiðitækni

Tækifæri í samstarfi um framtíð veiðitækni

Tækifæri eru til staðar í samstarfi um framtíð veiðitækni. Vegna þess var haldinn fundur 25. janúar í Húsi sjávarklasans þar sem farið var um víðan völl. Þetta var gert að frumkvæði Hampiðjunnar og Íslenska sjávarklasans sem sjá augljósa ávinninga af samstarfinu....

Hampiðjan og Íslenski sjávarklasinn í samstarf

Hampiðjan og Íslenski sjávarklasinn í samstarf

Íslenski sjávarklasinn og Hampiðjan hafa undirritað samstarfssamning þar sem Hampiðjan bætist í hóp 18 tæknifyrirtækja sem vinna að eflingu tækniþróunar fyrir íslenskan sjávarútveg innan klasans. Í samstarfinu verður sérstaklega lögð áhersla á að efla samstarf...

Íslendingar efla samstarf um fullvinnslu skelja í Banadaríkjunum

Íslendingar efla samstarf um fullvinnslu skelja í Banadaríkjunum

Íslenski sjávarklasinn heldur fund í Boston hinn 7. mars næstkomandi um tækifæri í fullnýtingu á skel. Fundurinn er haldinn í tengslum við stærstu sjávarútvegssýningu Bandaríkjanna sem stendur yfir dagana 6.-8. mars. Að fundinum standa einnig New England Ocean...