FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Vel heppnaður fundur um fullnýtingu skelja í Bandaríkjunum
Rösklega 50 manns frá Bandaríkjunum, Kanada og Íslandi sóttu fund sem haldinn var að frumkvæði Íslenska sjávarklasans og New England Ocean Cluster í Boston hinn 5. mars sl. Samstarfsaðilar klasans voru stofnanir frá Alaska, Massachusetts og Maine.Fundarefnið var...
Ríflega 200 gestir á LYST – Future of Food
Ríflega 200 manns sóttu LYST - The Future of Food á neðri hæð Húss sjávarklasans á miðvikudaginn var. Á meðal fyrirlesara voru Tim West, upphafsmaður FoodHackathon, Sarah Smith frá Institute for the Future og Jon Staenberg matvælafjárfestir og vínekrubóndi í...
Fólkið á LYST – The Future of Food
Við kynnum með stolti fólkið sem heldur erindi og tekur þátt í umræðum á LYST - The Future of Food næstkomandi miðvikudag en um er að ræða 10 erlenda og íslenska áhrifavalda í matvælageiranum; fjárfesta, frumkvöðla, rannsóknarmenn, forstjóra og aðra...
LYST – Future of Food í Húsi sjávarklasans 2. mars
Nú fer óðum að líða að LYST - Future of Food viðburðinum í Bakkaskemmu á miðvikudaginn 2. mars. Þar munum við koma saman og ræða um framtíðaþróun matvælaiðnaðarins í heiminum. Við stefnum saman alþjóðlegum og íslenskum sérfræðingum og áhrifavöldum, svo sem fjárfestum,...
Frumkvöðlafyrirtæki í Húsi sjávarklasans fá fjármögnun
Frumkvöðlafyrirtækjunum Florealis, Wasabi Iceland og Margildi hefur gengið sérstaklega vel að undanförnu og hafa þau öll fengið fjármögnun til að stíga næstu skref. Fyrirtækin eru öll með aðstöðu í Húsi sjávarklasans.Þróun og markaðssetning á jurtalyfjumFlorealis var...
Matarfrumkvöðlar hittust í Drekkutíma í Húsi sjávarklasans
Þann 4. febrúar síðastliðinn var matarfrumkvöðlum boðið í Drekkutíma* í Húsi sjávarklasans með það að markmiði að tengja þennan áhugaverða og stóra hóp betur saman og kynna nokkur verkefni sem hugsanlega gætu nýst þessum hópi.Deloitte kom og kynnti Fast 50 sem er eins...