Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Vefsnillingar og sjávarútvegur

Vefsnillingar og sjávarútvegur

Með vaxandi sölu matvæla á netinu vaknar spurningin um hversu vel íslenska þorskinum mun vegna sem söluvara á netinu?Í greiningu Sjávarklasans á möguleikum íslenska þorksins í netsölu er fjallað um áskorun fyrir íslenskan sjávarútveg til að ná athygli og trausti...

Ráðstefnan Flutningalandið Ísland

Ráðstefnan Flutningalandið Ísland

Þann 30. nóvember nk. frá 12:00 – 16:00 halda Samtök atvinnulífsins og Íslenski sjávarklasinn ráðstefnu í Kaldalóni í Hörpu undir yfirskriftinni ,,Flutningalandið Ísland". Flutningalandið Ísland er vettvangur þar sem saman koma aðilar úr öllum helstu greinum samgangna...

Líf og fjör á Matur & nýsköpun

Líf og fjör á Matur & nýsköpun

Sýningin Matur og nýsköpun var haldin í annað skipti þann 17. október sl í Húsi sjávarklasans. Íslenski sjávarklasinn í samstarfi við Landbúnaðarklasann stóð að sýningunni sem vakti mikla lukku meðal klasabúa, frumkvöðla og gesta. Á sýningunni í ár tóku rúmlega 20...

Næsti sjávarklasi verður í Bátsfirði, Noregi

Næsti sjávarklasi verður í Bátsfirði, Noregi

Laugardaginn 14. október sl undirrituðu Þór Sigfússon, stofnandi og stjórnarformaður Íslenska Sjávarklasans og Ronny Isaksen, framkvæmdarstjóri Linken Næringshage AS í Bátsfirði Noregi, yfirlýsingu um samstarf við stofnun sjávarklasa í Norður-Noregi.Bátsfjörður er í...

Stofnun systurklasa í New Bedford, Massachusetts í Bandaríkjunum

Stofnun systurklasa í New Bedford, Massachusetts í Bandaríkjunum

Systurklasi Íslenska sjávarklasans í New Bedford borg í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum, New Bedford Ocean Cluster (NBOC), var stofnaður í dag, fimmtudaginn 21. september. Klasinn er annar systurklasi Íslenska sjávarklasans í Bandaríkjunum en sambærilegur klasi í...