Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Auka má endurvinnslu í sjávarútvegi

Auka má endurvinnslu í sjávarútvegi

Íslenski sjávarklasinn heimsótti nýverið Íslenska gámafélagið (IGF). Þessir aðilar ræddu meðal annars samstarf um endurvinnslu og hvernig auka mætti áhuga á endurvinnslu í sjávarútvegnum. Nokkrar áhugaverðar fyrirmyndir eru um samstarf í þróun endurvinnslu í...

Fyrsta grein í 100% fish gefin út í samstarfi Arctica og Sjávarklasans

Fyrsta grein í 100% fish gefin út í samstarfi Arctica og Sjávarklasans

Sem hluti af samstarfi Arctica Finance og Sjávarklasans eru gefnar út greinar um ýmis sjávartengd viðfangsefni undir yfirtitlinum „100% fish“. Með þessum útgáfum er markmiðið m.a. að gera íslenskan sjávarútveg sýnilegri á alþjóðavettvangi. Í því skyni eru greinarnar...

Samstarf Arctica Finance og Íslenska sjávarklasans

Samstarf Arctica Finance og Íslenska sjávarklasans

Arctica Finance og Íslenski sjávarklasinn hafa ákveðið að hefja samstarf sem lýtur að því að greina og þróa tækifæri í sjávarútvegi. Samstarfið snýr meðal annars að fjármögnun verkefna innanlands og erlendis á sviði útgerðar, fullvinnslu og líftækni.Húni Jóhannesson...

Yfir 1000 manns hafa heimsótt Sjávarklasann

Yfir 1000 manns hafa heimsótt Sjávarklasann

Síðast liðin misseri hefur gestagangur um Hús sjávarklasans verið mikill, yfir 1000 einstaklingar hafa heimsótt klasann og hafa þessir aðilar sóst eftir að hitta einstök fyrirtæki og hefur klasinn haft milligöngu um á þriðja tug heimsókna. Aðilar tengdir sjávarútvegi...

Fighting the ‘good enough’ syndrome

Fighting the ‘good enough’ syndrome

Nýleg umfjöllun frá Kanada um Íslenska sjávarklasann þar sem sérstaklega er skoðað hvernig Hús Sjávarklasans hefur orðið að suðupotti nýjunga og hvað aðrar þjóðir geti lært af þeirri áherslu Íslendinga að nýta allar afurðir fisksins.Umfjöllunina er hægt að lesa í...

Fjárfest í sprotum fyrir 5 milljarða frá opnun Sjávarklasans

Fjárfest í sprotum fyrir 5 milljarða frá opnun Sjávarklasans

Í þessari nýjustu greiningu Sjávarklasans kemur fram að fjárfestar hafi lagt til um 5 milljarða króna í sprotafyrirtæki sem hafa aðsetur í Húsi sjávarklasans á árunum 2012 til dagsins í dag. Þá hafa fyrirtækin hlotið styrki sem nema um 600 milljónum króna á þessu...