Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Norræna ráðherranefndin heimsækir Hús sjávarklasans

Norræna ráðherranefndin heimsækir Hús sjávarklasans

Samstarfsráðherrar Norðurlanda funduðu í Húsi sjávarklasans hinn 7. febrúar sl. Ísland gegnir forystu í ráðinu og hefur ríkisstjórnin sett haftengd málefni á oddinn í vinnu ráðsins. Það var því vel til fundið að ráðið fundaði í húsakynnum klasans og kynntist...

Sjávarklasinn á ráðstefnunni „Ocean to Plate“

Sjávarklasinn á ráðstefnunni „Ocean to Plate“

Humar er verðmætasta sjávarafurðin í Kanada og velta humariðnaðarins þar er 1,4milljarðar dala. Sjávarklasanum var boðið að halda aðalræðuna á ráðstefnunni “Ocean to Plate” og fjallaði Þór Sigfússon um árangur sjávarútvegsins á Íslandi og starf...

Viðurkenningar veittar fyrir eflingu samstarfs innan Sjávarklasans

Viðurkenningar veittar fyrir eflingu samstarfs innan Sjávarklasans

Íslenski sjávarklasinn veitir á hverju ári sérstakar viðurkenningar til fólks eða fyrirtækja sem eflt hefur fyrir samstarf innan klasans.  Að þessu sinni eru fjórar viðurkenningar veittar. Þeir sem hljóta viðurkenningarnar eiga það sameiginlegt að hafa stuðlað að...

Top 10 Ocean Cluster projects of 2018

Top 10 Ocean Cluster projects of 2018

Ten reasons why we are proud of 2018 #oceancluster: 1. We are the new Coop movement! 70% of tenants in the OC House collaborating with one or more companies in the OC House.2. We are more fish “nerdish” than ever. The IOC published “futuristic” analysis each month. We...