FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Sjávarklasinn ræður nýsköpunarstjóra
Sigurður Davíð Stefánsson hefur verið ráðinn nýsköpunarstjóri Íslenska sjávarklasans.Sigurður kláraði BSc í rekstrarverkfræði við Háskólann í Reykjavík árið 2017. Hann lauk síðan meistaranámi sínu í rekstrarverkfræðideild KTH í Stokkhólmi með sérhæfingu í...
The New Fish Wave
Í bókinni „The New Fish Wave – How to ignite the seafood industry“ lýsir Þór Sigfússon stofnandi Sjávarklasans hvernig Íslendingar hafa byggt upp fjölbreytta atvinnustarfsemi í kringum Íslenskan sjávarútveg og tekist að búa til fjölmörg haftengd nýsköpunarfyrirtæki...
Hvar eru fullvinnslufyrirtækin?
Fyrirtæki sem eru að vinna með aukaafurðir eru staðsett víða um land. Í nýrri greiningu Sjávarklasans „heimsmet í fullnýtingu“ er birt samantekt um verkefni þessara fyrirtækja og þau tækifæri sem eru til framtíðar. Sjávarklasanum berast margar beiðnir alls staðar að...
Heimsmet í nýtingu fisks?
Í dag birti Íslenski sjávarklasinn nýja greiningu sem spyr þeirrar spurningar hvort Íslendingar eigi heimsmet í nýtingu fisks. Þekkt er hversu vel íslensk fyrirtæki nýta fiskinn og þá sérstaklega þorskinn. Skoðað er hversu mörg fyrirtæki eru að vinna verðmæti úr...
Bláa hagkerfið 2020
Í dag birtist stuttur pistill ef Þór Sigfússon stofnanda Sjávarklasans í Morgunblaðinu þar sem hann segir m.a: „Ef rétt er á málum haldið kann að vera að allt að helmingur veltu bláa hagkerfisins sé lítið eða ekkert tengdur hefðbundnum veiðum innan 20...
Bak við yztu sjónarrönd útgáfuhóf
Þriðjudaginn 3.desember efndi Íslenski sjávarklasinn til útgáfuhófs í Húsi sjávarklasans vegna útgáfu ritsins “Bak við yztu sjónarrönd” að viðstöddu fjölmenni. Frú Eliza Reid tók á móti fyrsta eintakinu frá Þór Sigfússyni stofnanda Sjávarklasans. Að...