Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

„100% Fish“

„100% Fish“

Þann 1. september kemur bók Þórs Sigfússonar „100% Fish“ út hjá Leetes Islands Books í Bandaríkjunum. Í bók sinni stefnir Þór að því að draga fram þetta mikilvæga viðfangsefni og veita sjávarútveginum innblástur til að vera stöðugt vakandi fyrir tækifærum til að vinna...

Niðurstöður hugflæðifundar um framtíð Græna iðngarðsins

Niðurstöður hugflæðifundar um framtíð Græna iðngarðsins

Þann 4. maí síðastliðinn var haldinn hugflæðifundur með frumkvöðlum og hugsuðum um framtíð Græna iðngarðsins. Mætingin var einkar góð en niðurstöður fundarins, sem sjá má hér í flettiskjali, eru afrakstur hugmyndavinnu fundargesta. Við þökkum fyrir frábæra þátttöku og...

Meet us at Iceland Innovation Week

Meet us at Iceland Innovation Week

This year, Iceland Innovation week (22nd-26th May) is focused on all the wonderful blue and green innovation happening in Iceland and around the globe and being fuelled by exciting entrepreneurs, founders, scientists and big business with a desire for sustainability...

A visit from Ms. Montserrat Riba on behalf of the Catalan Government

A visit from Ms. Montserrat Riba on behalf of the Catalan Government

We received a lovely visit today from Ms. Montserrat Riba from the Catalan Government to the Iceland Ocean Cluster.  It was a great opportunity to explore potential avenues for co-operation between Iceland and Catalonia for blue and circular economic growth. Dr....

Guðlaugur Þór veitti viðurkenningar Íslenska Sjávarklasans.

Guðlaugur Þór veitti viðurkenningar Íslenska Sjávarklasans.

Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra veitti viðurkenningar Íslenska Sjávarklasans til fjögurra aðila, sem hafa stuðlað að eflingu nýsköpunar og samstarfs, opnað fleiri möguleika fyrir nýsköpunarfyrirtæki eða styrkt samkeppnisstöðu þeirra...