Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Ertu með frumkvöðlafyrirtæki í matvæla- eða heilsuefnaframleiðslu?

Ertu með frumkvöðlafyrirtæki í matvæla- eða heilsuefnaframleiðslu?

Viltu kynna þitt fyrirtæki án endurgjalds á Lystahátíð sem halduæin verður í Húsi sjávarklasans 25. maí nk.Íslenski sjávarklasinn og Matarauður Íslands efna til Lystahátíðar matarfrumkvöðla í Húsi sjávarklasans þann 25. maí.Á þessum degi er stefnt að því að kl 15...

Úrvalslið hlaut klasaverðlaunin 2020

Úrvalslið hlaut klasaverðlaunin 2020

Úrvalslið hlaut klasaverðlaunin 2020 úr hendi Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra í dag. Í fyrsta lagi fékk Sjávarútvegsráðstefnan viðurkenningu fyrir brautryðjendastarf við að tengja fólk í sjávarútvegi saman með árlegri ráðstefnu sem nú hefur verið haldin í...

Klasaverðlaunin 2020

Klasaverðlaunin 2020

Fimmtudaginn 6. febrúar nk. kl 14:00 mun Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra veita sérstakar viðurkenningar Íslenska sjávarklasans til einstaklinga og fyrirtækja sem stuðluðu að eflingu samstarfs og samvinnu innan klasans á árinu 2019.Sjávarklasinn hefur innan...

Nýr sjávarklasi í undirbúningi í Connecticutríki í Bandaríkjunum

Nýr sjávarklasi í undirbúningi í Connecticutríki í Bandaríkjunum

Íslenski sjávarklasinn og undirbúningshópur um stofnun sjávarklasa í Connecticut  í Bandaríkjunum skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um samstarf við uppbyggingu nýs sjávarklasa við Long Island Sound sem liggur á milli Connecticut og New York. Nýi klasinn mun...

Verkefni & árangur 2019

Verkefni & árangur 2019

Íslenski sjávarklasinn hefur gefið út samantekt um verkefni og árangur klasans árið 2019. Eins og fyrri ár er það fókusinn á frumkvöðla og samstarf sem stendur upp úr.Ritið í heild sinni má lesa hér.