Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Sjávarakademían

Sjávarakademían

Sjávarakademía Sjávarklasans  4 vikna sumarnám í bláa hagkerfinuNámið hefst 10.júníNámsgjöld eru 18.000kr per önnSkráning fer fram hér fyrir neðan.Nánari upplýsingar gefur Sara Björk Guðmundsdóttir í síma 777-0148 eða...

ÚR styrkir frumkvöðlastarf Íslenska sjávarklasans

ÚR styrkir frumkvöðlastarf Íslenska sjávarklasans

Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. og Íslenski sjávarklasinn hafa undirritað samning um áframhaldandi samstarf. ÚR verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslenska sjávarklasans og styður sérstakleg við frumkvöðla sem eru að stíga fyrstu skrefin við að þróa nýjungar í hafsækinni...

Getum við hafið meiri fullvinnslu á eldislaxi hérlendis?

Getum við hafið meiri fullvinnslu á eldislaxi hérlendis?

Í nýrri greiningu Sjávarklasans er velt upp spurningunni hvernig auka megi fullvinnslu á laxi hérlendis og hvaða þýðingu það geti haft fyrir íslenskt atvinnulíf. Bent er á að Íslendingar hafi náð afgerandi forystu á heimsvísu í nýtingu hliðarafurða á hvítfiski og...

Nám sem tengist bláa hagkerfinu

Nám sem tengist bláa hagkerfinu

Helstu niðurstöður í nýrri greiningu Sjávarklasans um nám sem tengist bláa hagkerfinu:Aðsókn í háskólanám tengt sjávarklasanum á Íslandi hefur lítið breyst undanfarin 5 ár eftir umtalsverða aukningu árin þar á undan.Miðað við þau tækifæri, sem Sjávarklasinn hefur...

Þaraskógurinn vex og vex!

Þaraskógurinn vex og vex!

Nýting á þaraskógunum við Ísland eykst stöðugt. Hérlendis eru nú 15 fyrirtæki sem koma að nýtingu þara og framleiðslu smáþörunga á einhvern hátt. Í samanburði við mörg önnur og mun stærri ríki verður það að teljast afar gott.Hér má sjá nokkrar af þeim vörum, sem þegar...

Fréttabréf Sjávarklasans – október 2020

Fréttabréf Sjávarklasans – október 2020

Umhverfið í heiminum öllum er breytt en Sjávarklasinn hefur þó haldið sínu striki og keyrir af krafti með tæknina að vopni, á námið í Sjávarakademínunni sem yfir 90 manns sóttu um í og styður Icelandic Start-ups í að reka viðskiptahraðalinn Til sjávar og sveita.Að...