Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

New Bedford Ocean Cluster að gera góða hluti

New Bedford Ocean Cluster að gera góða hluti

New Bedford Ocean Cluster er systurklasi Sjávarklasans. Klasinn var nýverið gerður að hlutafélagi og í stjórn er m.a. Borgarstjóri New Bedford. Við óskum Massachusetts til hamingju með glæsilegan klasa.  

Leiðendur Hringrásarhagkerfisins hittast í Klasanum

Leiðendur Hringrásarhagkerfisins hittast í Klasanum

Fyrr í mánuðinum bauð Sjávarklasinn helstu leiðendum hringrásarhagkerfisins á Íslandi á fund í húsi Sjávarklasans. Hópurinn hefur aldrei hist áður en mjög góð tengsl sköpuðust milli aðila samt sem áður. Fundurinn var hlutur af "Nordic Circular Hubs" sem er verkefni...

Viðurkenningar til frumkvöðla á 10 ára afmæli Sjávarklasans

Viðurkenningar til frumkvöðla á 10 ára afmæli Sjávarklasans

Í tilefni tíu ára afmælis Íslenska sjávarklasans veitti Sjávarklasinn í dag viðurkenningar til einstaklinga sem hafa með einum eða öðrum hætti stuðlað að auknu samstarfi á ýmsum sviðum sem tengjast Íslenska sjávarklasanum. Athöfnin fór fram í Húsi sjávarklasans að...

Afmælisrit Sjávarklasans

Afmælisrit Sjávarklasans

Í nýju afmælisriti Sjávarklasans er m.a. spurt hvort klasar séu nýja samvinnuhreyfingin í landinu. Klasar teyma saman fólk úr ótrúlegustu áttum til að búa eitthvað alveg nýtt. Samvinna hópa fyrirtækja og einstaklinga með ólíkan bakgrunn og þekkingu skilar sér í auknum...