Ánægjulegt að fá Kanadíska sendiráðið í heimsókn, þau Jeannette Menzies, sendiherra og Xavier Rodriguez, viðskipta- og almannatengil. Í heimsókninni voru skoðaðir fletir á samstarfi þjóðana varðandi nýsköpun í haftengdri starfsemi, sjálfbærni, samlegð þekkingar í sjávarútvegi og aðra samstarfsfleti.
