by Berta Daníelsdóttir | jún 2, 2020 | Fréttir, Öll verkefni, útgáfa
BROCHURE-FISH&SHIPS
by admin | apr 9, 2014 | Öll verkefni
Tæknigeiri sjávarklasans hefur vaxið og dafnað myndarlega á undanförnum árum. Fyrirtækin eru orðin stærri, samkeppnishæfari og alþjóðleg. Þau bjóða framúrskarandi lausnir í veiðum og vinnslu en skortur hefur verið á heildarlausn í hönnum fiskveiðiskipa sem stendur...
by admin | mar 22, 2013 | Öll verkefni
Þrátt fyrir að um árabil hafi sjávarútvegur þróast frá því að vera fyrst og fremst veiðar og vinnsla í það að vera grein sem samanstendur af ýmsum atvinnugreinum, veiðum, vinnslu, tækni, flutningum, sölu o.fl., hefur verið skortur á heildstæðum upplýsingum um alla...
by admin | feb 22, 2013 | Öll verkefni
Haustið 2013 tóku sig saman 18 fyrirtæki, sem starfa innan flutninga- og hafnahóps Íslenska sjávarklasans, og mörkuðu sér sameiginlega stefnu um flutninga og vörustjórnun til ársins 2030. Stefnan var sett fram í sérstakri skýrslu þar sem staða greinarinnar er tekin...
by admin | nóv 9, 2012 | Öll verkefni
Verkefnamiðlun.is er vefsíða sem hefur það hlutverk að tengja saman nemendur og fyrirtæki. Þar geta fyrirtæki sett inn verkefni sem þau hafa áhuga á að fá nemendur til að vinna, hvort sem er í formi lokaverkefnis, annarverkefnis eða sumarstarfs. Einnig geta nemendur...
by admin | júl 4, 2012 | Öll verkefni
Á undanförnum árum hafa ýmsir sjávarklasar verið stofnaðir við Norður Atlantshaf, allt frá Vestur Kanada til Noregs, Danmörku, Skotlands og Írlands í austri. Allir þessir klasar eru svæðisbundnir í kringum sín tengslanet. Margir af klösunum hafa sýnt góðan árangur en...