Íslenska leiðin í hönnun ísfiskskipa

Íslenska leiðin í hönnun ísfiskskipa

Tæknigeiri sjávarklasans hefur vaxið og dafnað myndarlega á undanförnum árum. Fyrirtækin eru orðin stærri, samkeppnishæfari og alþjóðleg. Þau bjóða framúrskarandi lausnir í veiðum og vinnslu en skortur hefur verið á heildarlausn í hönnum fiskveiðiskipa sem stendur...
Efnahagsleg umsvif og afkoma sjávarklasans

Efnahagsleg umsvif og afkoma sjávarklasans

Þrátt fyrir að um árabil hafi sjávarútvegur þróast frá því að vera fyrst og fremst veiðar og vinnsla í það að vera grein sem samanstendur af ýmsum atvinnugreinum, veiðum, vinnslu, tækni, flutningum, sölu o.fl., hefur verið skortur á heildstæðum upplýsingum um alla...
Stefna um flutninga og hafnastarfsemi til ársins 2030

Stefna um flutninga og hafnastarfsemi til ársins 2030

Haustið 2013 tóku sig saman 18 fyrirtæki, sem starfa innan flutninga- og hafnahóps Íslenska sjávarklasans, og mörkuðu sér sameiginlega stefnu um flutninga og vörustjórnun til ársins 2030. Stefnan var sett fram í sérstakri skýrslu þar sem staða greinarinnar er tekin...
Verkefnamiðlun.is

Verkefnamiðlun.is

Verkefnamiðlun.is er vefsíða sem hefur það hlutverk að tengja saman nemendur og fyrirtæki. Þar geta fyrirtæki sett inn verkefni sem þau hafa áhuga á að fá nemendur til að vinna, hvort sem er í formi lokaverkefnis, annarverkefnis eða sumarstarfs. Einnig geta nemendur...
Sjávarklasar við Norður Atlantshaf

Sjávarklasar við Norður Atlantshaf

Á undanförnum árum hafa ýmsir sjávarklasar verið stofnaðir við Norður Atlantshaf, allt frá Vestur Kanada til Noregs, Danmörku, Skotlands og Írlands í austri. Allir þessir klasar eru svæðisbundnir í kringum sín tengslanet. Margir af klösunum hafa sýnt góðan árangur en...