by admin | nóv 9, 2012 | Fréttir
Þessa dagana, 8. – 9. nóvember, stendur yfir Sjávarútvegsráðstefnan sem ber heitið „Horft til framtíðar“ á Grand Hótel í Reykjavík. Erindi sem flutt voru í gær voru þó nokkur og margt um áhugaverð málefni. Íslenski sjávarklasinn lét sig ekki vanta og...
by admin | nóv 9, 2012 | Fréttir
Fimmtudaginn 8. nóvember var haldinn fundur í fundaröð Íslenska sjávarklasans um nýtingu aukaafurða í St. John´s á Nýfundnalandi. Fundurinn var haldinn á vegum the Canadian Center for Fisheries Innovation. Fundinn sóttu um 50 manns úr atvinnu- og háskólasamfélaginu. Á...
by admin | nóv 7, 2012 | Fréttir
Þriðjudaginn 6. nóvember stóð Íslandsstofa fyrir ráðstefnu sem nefnist „Matvælalandið Ísland – fjársjóður framtíðarinnar“. Meðal fyrirlesara var Pétur H. Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf., með erindið Aukin verðmætasköpun í sjávarútvegi. Erindið vakti mikla...
by admin | okt 30, 2012 | Fréttir
Heimsmarkaðsverð á fiskilýsi og fiskimjöli hefur hækkað undanfarin ár. Það hefur haldist í hendur við minni veiði í heiminum ásamt uppskerubrests í Suður-Ameríku. Skv. Globefish hækkaði fiskimjölsframleiðslan um 21% á fyrsta ársfjórðungi 2011. Ástæðu þess má rekja til...
by admin | okt 26, 2012 | Fréttir
Eimskip, Icelandair Cargo, Brim og Mannvit í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Íslenska sjávarklasann hafa tekið höndum saman og opnað nýtt frumkvöðlasetur í Húsi sjávarklasans við Reykjavíkurhöfn. Ætlunin er að skapa þannig vettvang fyrir hugmyndir og...
by admin | okt 26, 2012 | Fréttir
Íslandsbanki gaf út nýja skýrslu í gær sem nefnis Íslenski sjávarútvegurinn en árlega hefur bankinn sent frá sér skýrslu um sjávarútveg á Íslandi. Í tilefni útgáfunnar var efnt til morgunverðarfundar sem haldinn var í Húsi Sjávarklasans að Grandagarði 16. Starfsfólk...