by Júlía Helgadóttir | júl 20, 2022 | Fréttir
Sjávarklasinn hefur hefur ráðið tvo nýja starfsmenn með það markmið að efla innlenda og erlenda starfsemi klasans. Meðal verkefna er að sækja fram á alþjóðavettvangi með fullnýtingu sjávarafurða en áhugi á klasanum utan Íslands og verkefni hans „100% fiskur“ hefur...
by Júlía Helgadóttir | júl 16, 2022 | Fréttir
Eimskip er einn af fyrstu meðlimum Íslenska Sjávarklasans og við erum stolt af því að sjá þá ná stórum áfanga á vegferð sinni til sjálfbærni með rafvæðingu Storms og Grettis, grindkrönum Eimskips. Það þýðir að allir fjórir grindarkranar félagsins hafa verið rafvæddir,...
by Júlía Helgadóttir | júl 12, 2022 | Fréttir
Íslenski Sjávarklasinn og Marel hafa ákveðið að efla samskiptin og byggja enn frekar á styrkum stoðum árangursríkrar samvinnu en Marel er eitt af fyrstu fyrirtækjunum til að ganga til liðs við Íslenska Sjávarklasann árið 2011. Aðilar stefna að samstarfi um aðstoð við...
by admin | jún 8, 2022 | Fréttir
Af 10 ára sögu Íslenska Sjávarklasans er þetta nú í annað sinn sem norski sjávarklasinn, Seafood Innovation sækir sér þekkingu í brunn Hús Sjávarklasans. Í fyrra kom Seafood Innovation í fyrsta skipti í heimsókn með um 60 manna hóp í endurmenntun um sjálfbærni og...
by alexandra | maí 21, 2022 | Fréttir, News Article
Samvinna um fullnýtingu á eldisafurðum. Íslenski Sjávarklasinn og Geo Salmo hafa skrifað undir samkomulag um að vinna saman að fullnýtingu afurða eldisfyrirtækisins með það að markmiði að skapa verðmæti úr öllum hlutum laxins og stuðla þannig að umhverfisvænni...
by admin | maí 11, 2022 | Fréttir
Yfir 50 frumkvöðlar! Veitingar í boði & aðgangur ókeypis! Fimmtudaginn 19. maí mun Sjávarklasinn kynna nokkur þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem hafa komið fram með nýjungar sem stuðla að hreinna umhverfi hafsins eða betri nýtingu auðlinda þess. Sýningin, sem haldin...