by admin | des 19, 2013 | Fréttir
The year 2013 has been quite an eventful year for the fisheries sector and the ocean cluster in Iceland and a number of trends have started to emerge. In 2014 we foresee the following 10 trends in the Iceland ocean cluster: 1. Growth continues in emerging ocean...
by admin | des 19, 2013 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn hefur nú verið starfræktur í hart nær tvö ár. Margt hefur áunnist á þessum tíma, samstarfsaðilum hefur fjölgað myndarlega og eru nú 55 talsins og fjölda verkefna hefur verið hleypt af stokkunum. Nú undir lok árs 2013 var 2. áfangi Húss...
by admin | des 16, 2013 | Fréttir
Í nýrri Greiningu Sjávarklasans er fjallað um áhugaverð tækifæri fyrir Íslendinga í aukinni uppbyggingu á Grænlandi. Þar kemur meðal annars fram: Athuganir Sjávarklasans leiða í ljós að Íslendingar starfrækja víðfeðmara flutninganet á norðurslóðum en nokkur...
by admin | des 5, 2013 | Fréttir
Í vikunni heimsótti á annan tug fólks frá norðurlöndunum Hús Sjávarklasans og fengu kynningu á starfsemi Íslenska sjávarklasans og verkefnum hans. Fólkið starfar við atvinnuþróun víða um norðurlönd meðal annars í sveitar- félögum við sjóinn og var staðsett hér á...
by admin | nóv 15, 2013 | Fréttir
Sjávarútvegsráðstefnan 2013 verður haldin á Grand Hótel Reykjavík dagana 21. og 22. nóvember næstkomandi. Þetta er fjórða árið í röð sem efnt er til ráðstefnu af þessu tagi þar sem mætast fulltrúar víðs vegar að úr íslenskum sjávarútvegi. Á ráðstefnunni verða haldin...
by admin | nóv 7, 2013 | Fréttir
Hópur íslenskra tæknifyrirtækja sem tengjast sjávarútvegi hafa um nokkurt skeið unnið saman að þróun heildstæðra tæknilausna í fiskiskip. Markmið samstarfsins er að bjóða viðskiptavinum heildstæða lausn og framúrskarandi íslenska tækni um borð í fiskiskipum, efla...