by Eva Rún | mar 7, 2015 | Fréttir
Græn tækni sem íslensk tæknifyrirtæki bjóða fyrir fiskiskip var kynnt á ráðstefnunni Maritime Business Opportunities 2015 sem haldin var í Álaborg dagana 4.-5. mars. Á ráðstefnunni voru kynntar ýmsar umhverfisvænar tæknilausnir fyrir skipaiðnaðinn. Þór Sigfússon sagði...
by Bjarki Vigfússon | feb 23, 2015 | Fréttir
Þann 10. mars næstkomandi munu nokkur nýsköpunarfyrirtæki innan sjávarklasans kynna sig og hugmyndir sínar fyrir fjölbreyttum hópi fjárfesta. Viðburðurinn fer fram í Húsi sjávarklasans að Grandagarði í Reykjavík. Með þessu viljum við hjá Íslenska sjávarklasanum leggja...
by Bjarki Vigfússon | feb 17, 2015 | Fréttir
Samkvæmt nýlegri rannsókn Sigrúnar Eddu Eðvarðsdóttur við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands á málefnum útsendra starfsmanna í sjávarútvegi og -iðnaði virðist vera brotalöm á því hvernig íslensk fyrirtæki hafa haldið utan um þennan málaflokk. Rannsóknin er...
by Bjarki Vigfússon | feb 16, 2015 | Fréttir
Nýsköpun og fullvinnsla í íslenskum sjávarútvegi er efni vefkynningar sem Seafood Source, einn stærsti upplýsingamiðill í sjávarútvegi í heiminum, stendur fyrir miðvikudaginn 18. febrúar næstkomandi. Þar mun Þór Sigfússon framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans kynna...
by Bjarki Vigfússon | feb 13, 2015 | Fréttir
ThorIce og dótturfyrirtæki þess í Danmörku hefur fengið 20 milljón króna styrk ásamt Iðntæknistofnun Danmerkur til að gera forkönnun á markaðstækifærum í Danmörku og möguleikum á notkun tækni ThorIce til orkusparnaðar í danskri matvælaframleiðslu. Gangi verkefnið vel...
by hmg | feb 5, 2015 | Fréttir
Mynd af „Klasaþorski“ Íslenska sjávarklasans hefur borist víða. Á myndinni er sýnt hvernig Íslendingar hafa nýtt þorskinn og framleitt úr honum ýmsar óhefðbundnar afurðir. Það sem mesta athygli hefur vakið er fjölbreytileiki þeirra afurða sem Íslendingar hafa...