Grein: Samstarf eflir nýsköpun

Grein: Samstarf eflir nýsköpun

Eftirfarandi grein er eftir Kristinn Jón Ólafsson sem starfað hefur fyrir Sjávarklasann á Suðurnesjum síðastliðin ár. Hann hefur nú einnig tekið við starfi liðsstjóra frumkvöðlasetra Íslenska sjávarklasans.Samstarf eflir nýsköpunSamfélög sem byggja á samstarfi eru...
Hús sjávarklasans stækkar – allir velkomnir

Hús sjávarklasans stækkar – allir velkomnir

Miðvikudaginn 1. apríl næstkomandi mun Íslenski sjávarklasinn taka formlega í notkun þriðja áfanga Húss sjávarklasans. Nú er verið að leggja lokahönd á stækkun hússins og nokkur ný fyrirtæki hafa komið sér fyrir innan um þau 40 fyrirtæki sem þegar voru í húsinu.Í...
Hugmyndir um sjávarklasa í Portland vekja athygli

Hugmyndir um sjávarklasa í Portland vekja athygli

Á dögunum hafa fjölmiðlar vestanhafs sýnt hugmyndum um stofnun systurklasa Íslenska sjávarklasans í Portland í Maine fylki í Bandaríkjunum áhuga. Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans er nú staddur í Bandaríkjunum þar sem áætlanir um hús að...
Fjölmenni á opnun 1200 tonna í Húsi sjávarklasans

Fjölmenni á opnun 1200 tonna í Húsi sjávarklasans

Fjölmenni var á opnun sýningarinnar 1200 tonn á fimmtudaginn var eins og sjá má á neðanverðum ljósmyndum. Sýningin, sem er hluti af HönnunarMars 2015, stendur yfir til 20. mars næstkomandi. Þar má sjá áhugaverð verk hönnuðanna Dagnýjar Bjarnadóttur, Kristbjargar...
HönnunarMars – Sýning í Húsi sjávarklasans

HönnunarMars – Sýning í Húsi sjávarklasans

Fimmtudaginn 12. mars næstkomandi kl. 17 býður Íslenski sjávarklasinn til opnunar á sýningunni 1200 tonn í Húsi sjávarklasans. Á sýningunni munu þær Þórunn Árnadóttir, Dagný Bjarnadóttir, Kristbjörg Guðmundsdóttir og Milja Korpela sýna hönnun sína en verkin sem til...