Flutningalandið Ísland – skráning hafin

Flutningalandið Ísland – skráning hafin

Hvernig byggjum við upp samgönguinnviði framtíðar? Hvert verður samspil borga, hafna, flugvalla og atvinnulífs í framtíðinni? Er flutningakerfið tilbúið í útflutningsiðnað framtíðarinnar? Þessum og fleiri spurningum verður leitast við að svara á...
17 sprotar í frumkvöðlasetrum Húss sjávarklasans

17 sprotar í frumkvöðlasetrum Húss sjávarklasans

Allt frá opnun Húss sjávarklasans á haustmánuðum 2012 hefur frumkvöðlum sem eru á fyrstu stigum þess að hefja rekstur gefist kostur á að leigja aðstöðu í frumkvöðlasetri hússins. Þeim býðst þá að leigja skrifborð fyrir lágt verð og fá aðgang að fundarherbergjum og...
Dagur þorsksins í Húsi sjávarklasans

Dagur þorsksins í Húsi sjávarklasans

Þann 24. september næstkomandi efnir Hús sjávarklasans til Dags þorsksins í fyrsta sinn. Markmið dagsins er að kynna íslensk fyrirtæki sem hafa þróað ýmsa tækni og vörur sem tengjast þorskinum. Íslendingar hafa verið í fararbroddi í Norður-Atlantshafi í sköpun aukinna...
Íslenski sjávarklasinn í viðræður við borgina um Hlemm

Íslenski sjávarklasinn í viðræður við borgina um Hlemm

Líkt og greint var frá í fréttum um helgina mun Íslenski sjávarklasinn hefja viðræður við Reykjavíkurborg um að taka við húsnæðinu við Hlemm með það fyrir augum að starfrækja þar mathöll (e. food hall). Íslenski sjávarklasinn sótti um að taka við húsnæðinu eftir...