by eyrun | apr 6, 2016 | Fréttir
Í Færeyjum standa yfir miklar umræður um endurskipulagningu fiskveiðistjórnunar-kerfisins þar í landi en stefnt er að því að innleiða breytingar á kerfinu árið 2018. Í tilefni af því efndi Háskólinn í Færeyjum og Hafrannsóknarstofnun Færeyja til ráðstefnu um möguleika...
by eyrun | apr 5, 2016 | Fréttir
Í dag kíktu til okkar í Hús sjávarklasans nemendur og kennarar úr norrænum frumkvöðlabúðum sem haldnar eru á vegum Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Frumkvöðlabúðirnar verða haldnar hjá þeim í vikunni og taka um 30 nemendur og kennarar frá Danmörku, Noregi, Finnlandi og...
by eyrun | mar 30, 2016 | Fréttir
Um þessar mundir eru umhverfisvæn verkefni áberandi í samstarfi fyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans. Í fyrsta lagi má nefna verkefni um rafskip sem er samstarfsverkefni Navis, NaustMarine, Nýorku og klasans. Þá er verkefni í gangi sem lýtur að grænni tækni í...
by eyrun | mar 22, 2016 | Fréttir
Undanfarna mánuði hafa all nokkur frumkvöðlafyrirtæki í Húsi sjávarklasans fengið fjárfesta til liðs við sig til að þróa vörur eða markaðssetja. Um er að ræða um 10 fyrirtæki í húsinu sem hafa klárað eða eru að klára fjármögnun. „Þetta er mjög jákvæð þróun og við erum...
by Bjarki Vigfússon | mar 10, 2016 | Fréttir
HönnunarMars hófst formlega í gærkvöldi og stendur fram á sunnudag. Líkt og undanfarin ár er Hús sjávarklasans vettvangur fyrir sýningar á hátíðinni og að þessu sinni hafa listamenn og hönnuðir hertekið hluta af neðri hæð hússins. Fjórar sýningar fara fram á neðri...
by Bjarki Vigfússon | mar 8, 2016 | Fréttir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um rekstur bása í mathöll á Hlemmi sem stefnt er að því að opna í haust. Á Hlemmi verða ólíkir rekstraraðilar sem afgreiða ferska matvöru, sérvöru og/eða tilbúinn mat og drykk til að njóta á staðnum. Áhersla verður á mikil gæði...