by eyrun | jún 8, 2016 | Fréttir
Í dag tók Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra á móti fyrsta Fish and Ships poka Íslenska sjávarklasans úr hendi Þórs Sigfússonar framkvæmdastjóra klasans. Í Fish and Ships pokanum eru ýmsar afurðir sem framleiddar hafa verið úr hliðarafurðum íslenskra sjávarafurða...
by eyrun | jún 3, 2016 | Fréttir
Ein mikilvægasta áskorunin í sjávarútvegi og annarri haftengdri starfsemi er að gera skip og skipasiglingar umhverfisvænni. Til að stuðla að því efna Íslenski sjávarklasinn, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og Íslensk nýorka til samkeppni sem hefur það að markmiði...
by eyrun | maí 17, 2016 | Fréttir
Ár hvert dreifir Athygli sérriti á ensku á Seafood Expo sjávarútvegssýningunni í Brussel, kallað Cool Atlantic. Að þessu sinni var meðal annars fjallað um Iceland Fish and Ships verkefni Íslenska sjávarklasans sem unnið hefur verið að í samstarfi Klasans,...
by eyrun | maí 9, 2016 | Fréttir
MBA hópur í HR vann lokaverkefni um markaðmál fiskikollagens fyrir Codland ehf. Í skýrslunni er farið gaumgæfilega ofan í stöðu fiskikollagens á heimsmarkaði, stærstu markaði og eftirspurn. Á myndinni er MBA hópurinn ásamt stjórnendum Codland.“Svona samstarf...
by eyrun | apr 26, 2016 | Fréttir
Það gleður okkur að segja frá því að Hús sjávarklasans hlaut í dag viðurkenninguna Besta skrifstofuhúsnæðið á Íslandi af Nordic Startup Awards. The Nordic Startup Awards er viðburður í Norðurlöndunum sem gerir frumkvöðlum og velunnurum þeirra hátt undir höfði og...
by eyrun | apr 13, 2016 | Fréttir
Dr. Þorbjörg Jensdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri IceMedico var valin frumkvöðull ársins 2016 á verðlaunaafhendingu sem Stjórnvísi stóð fyrir þriðjudaginn 12. apríl á Grand Hóteli Reykjavík. Þorbjörg er með aðsetur í frumkvölasetri Sjávarklasans. Þau viðmið sem...