by eyrun | ágú 17, 2016 | Fréttir
Íslendingar eru leiðandi í fullnýtingu á þorski og í nýlegri grein eftir Þór Sigfússon „The Incredible Fish Value Machine“ er virðiskeðja og nýting þorsks á Íslandi sett fram á myndrænan hátt. Í greininni kemur fram að við Íslendingar erum að nýta rúmlega...
by eyrun | ágú 10, 2016 | Fréttir
Billy Nungesser aðstoðafylkisstjóri Louisiana fylkis í Bandaríkjunum segir að fylkið hafi áhuga á að skoða stofnun Louisiana Seafood Innovation Cluster að fyrirmynd systurklasa Íslenska sjávarklasans í Maine. Þetta kom fram í viðtali við hann eftir fund sem haldinn...
by eyrun | ágú 9, 2016 | Fréttir
Samstarfsaðilar Sjávarklasans virðast almennt ánægðir með starfsemi klasans og um helmingur fyrirtækjanna telur að samstarfið hafi haft jákvæð áhrif á nýsköpun þeirra. Þetta kemur meðal annars fram í nýrri rannsókn Kolbrúnar Ásgeirsdóttur sem var hluti af námi hennar...
by Bjarki Vigfússon | júl 14, 2016 | Fréttir
Samstarf meðalstórra og stórra matvælafyrirtækja og matarfrumkvöðla var meðal efnis á fundi matarklasanna tveggja, Sjávarklasans og Landbúnaðarklasans, með Gydu Bay, nýsköpunarstjóra Future Food Innovation í Danmörku. Gyda hélt fund með frumkvöðlum í matvælageiranum...
by eyrun | júl 4, 2016 | Fréttir
Fulltrúar Íslenska sjávarklasans munu kynna klasann og frumkvöðlastarf í íslenskum sjávarútvegi í Louisiana í Bandaríkjunum dagana 25.-26. júlí nk. Heimsóknin er í boði Louisianafylkis. „Við hittum aðstoðarfylkisstjóra Louisiana á sjávarútvegssýningunni í Boston fyrr...
by eyrun | jún 28, 2016 | Fréttir
Í nýrri greiningu Íslenska sjávarklasans eftir þá Jack Whitacre og Hauk Má Gestsson kemur fram að vottaðar veiðar Íslendinga nema um 6% af þeim veiðum sem eru vottaðar hjá einu virtasta vottunarfyrirtæki heims, Marine Stewardship Council. Í samanburði við afla...