by eyrun | sep 5, 2016 | Fréttir
Heilsudrykkurinn Ocean Energy varð hlutskarpastur í keppni nemenda Codlandsskólans í Grindavík í sumar. Codlandsskólinn var starfræktur í Grindavík í júlímánuði og var aðsókn mjög góð.„Codlandsskólinn er til mikillar fyrirmyndar og gott að vita að útgerðarfyrirtækin...
by hmg | sep 2, 2016 | Fréttir
Út er komið ritið Efnahagsleg umsvif og afkoma sjávarklasans á Íslandi 2015 þar sem hagfræðingar Íslenska sjávarklasans fara yfir þróun sjávarútvegsins og tengdra greina á árinu 2015 í efnahagslegu samhengi. Hægt er að sækja ritið hér en þar kemur meðal annars fram...
by eyrun | sep 1, 2016 | Fréttir
Starfsfólk Sjávarklasans tók þátt í hreinsunardegi Bláa hersins í samvinnu við bandaríska sendiráðið á Íslandi 31. ágúst sl. Að þessu sinni var Selvogsfjara hreinsuð og voru tveim gámar stútfylltir. Fróðlegt er að sjá hvað leynist í fjörunni. Þarna voru stígvél,...
by eyrun | ágú 25, 2016 | Fréttir
Wasabi Iceland, frumkvöðlafyrirtæki úr Húsi sjávarklasans, hefur gengið frá samningi við Orkusöluna um kaup á grænni orku fyrir gróðurhús sín. Orkan er upprunavottuð raforka frá vatnsaflsvirkjunum á Íslandi og mun knýja alla lýsingu í gróðurhúsum Wasabi Iceland....
by eyrun | ágú 23, 2016 | Fréttir
Frestur til að skila inn hugmyndum í samkeppnina um vistvænni skip rennur út 1. september nk. Ein mikilvægasta áskorunin í sjávarútvegi og annarri haftengdri starfsemi er að gera skip og skipasiglingar umhverfisvænni. Til að stuðla að því efna Íslenski sjávarklasinn,...
by hmg | ágú 18, 2016 | Fréttir
Í nýrri greiningu Íslenska sjávarklasans er viðfangsefnið vöxtur tæknigreina sjávarklasans undanfarin ár en velta tæknifyrirtækja í sjávarklasanum jókst um 12% á árinu 2015 og er nú um 60-65 milljarðar króna. Í greiningunni kemur fram að verkefni í fiskvinnslutækni um...