by Berta Daníelsdóttir | feb 15, 2017 | Fréttir
Föstudaginn 10. febrúar afhenti Íslenski sjávarklasinn ítarlega greiningu á efnahagslegum áhrifum sjómannaverkfallsins til samráðshóps sem samþykktur var sl. föstudag og Atvinnuvegaráðuneytið fór fyrir.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegs- og...
by Berta Daníelsdóttir | feb 2, 2017 | Fréttir
Í janúar undirrituðu Landbúnaðarklasinn og Sjávarklasinn undir samstarfssamning. Sjávarklasinn mun fóstra frumkvöðla í landbúnaði á sama hátt og frumkvöðla í haftengdri starfssemi. Báðir aðilar höfðu miklar væntingar til samstarfssins og hefur það farið fram úr...
by Berta Daníelsdóttir | jan 27, 2017 | Fréttir
Öflugt flutninganet er ein af grunnstoðum sterkrar samkeppnisstöðu Íslands við sölu á íslenskum sjávarafurðum og öðrum matvælum til erlendra neytenda. Flutninganet Íslendinga á sér vart hliðstæðu í í heiminum með tilliti til fjölda áfangastaða.Íslenski sjávarklasinn...
by Berta Daníelsdóttir | jan 18, 2017 | Fréttir
Það var margt um manninn í Húsi sjávarklasans þegar Robert C. Barber sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, var sæmdur viðurkenningu Íslenska sjávarklasans mánudaginn 16. janúar 2017. Viðurkenninguna hlaut Robert fyrir forystuhlutverk í að efla samstarf Bandaríkjanna og...
by Berta Daníelsdóttir | jan 6, 2017 | Fréttir
Dagana 12.-13.janúar nk verður hinn árlegi Verkstjórafundur haldinn í Húsi Sjávarklasans að Grandagarði 16 í Reykjavík.Yfirskrift fundarins í ár er „Framtíðarfiskvinnsla og sögur af landi“ og meðal fyrirlesara eru Alda Gylfadóttir frá Einhamar Seafood og...
by Berta Daníelsdóttir | jan 4, 2017 | Fréttir
This is a question put forth by dr. Thor Sigfusson founder of the Iceland Ocean Cluster in a new IOC analysis just released.The analysis discusses the increased whitefish farming competing with the wild whitefish in the largest markets for wild Cod; Europe and the...