by Berta Daníelsdóttir | maí 18, 2017 | Fréttir
Aurora Seafood ehf er íslenskt frumkvöðlafyrirtæki í sjávarútvegi sem hlaut í dag styrk að upphæð 1,7 milljónir evra úr H2020 áætlun Evrópusambandsins sem nefnist SME Instrument. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskt frumkvöðlafyrirtæki í sjávarútvegi hlýtur svo háan...
by Berta Daníelsdóttir | maí 15, 2017 | Fréttir
Sjávarútvegsráðherra Quebec fylkis í Kanada Jean D’Amour, heimsótti Sjávarklasann í dag ásamt föruneyti sínu. Mikill áhugi er fyrir stofnun álíka klasa og þess íslenska í fylkinu en í Quebec er kraftmikið efnahagslíf og frumkvöðlastarf sem áhugi er fyrir að...
by Berta Daníelsdóttir | maí 3, 2017 | Fréttir
Haraldur Árnason mun leiða nýtt markaðsfyrirtæki sem sett hefur verið á laggirnar á sviði skipalausna, Knarr Maritime. Að hinu nýja fyrirtæki standa íslensku fyrirtækin Skaginn 3X, Nautic, Kælismiðjan Frost, Brimrún, Naust Marine og Skipatækni sem öll...
by Berta Daníelsdóttir | maí 2, 2017 | Fréttir
Tvítug stúlka ræktar melónur í Borgarfirði og Íslendingar virðast ekki átta sig á mikilvægi samfélagsmiðla fyrir landkynningu. Þetta kom fram meðal fyrirlesara á LYST.Viðburðurinn LYST – Future of food í samstarfi við Icelandair Cargo, KPMG, Matarauð Íslands og...
by Berta Daníelsdóttir | apr 26, 2017 | Fréttir
Í dag 26. apríl fékk Sjávarklasinn góða gesti í heimsókn. Borgarstjóri Hull í Bretlandi, Hr. Sean Chaytor ásamt eiginkonu sinni Clare Chaytor komu með fríðu föruneyti. Meðal annarra gesta voru Björn Blöndal formaður borgarráðs, Elsa Yeoman formaður menningar- og...
by Berta Daníelsdóttir | apr 18, 2017 | Fréttir
Í ævisögu Steve Jobs segir frá því þegar Jobs, þá fjórtán ára, vantaði hlut í lítið raftæki sem hann var að búa til. Þá datt honum í hug að hringja i Bill Hewlett forstjóra Hewlett Packard sem hann hafði aldrei hitt áður. Númer Hewletts var í símaskránni og það kom...