by Pálmi Skjaldarson | jan 16, 2018 | Fréttir
Samkvæmt athugun Íslenska sjávarklasans á samstarfi fyrirtækja í Húsi Sjávarklasans kemur í ljós að um 70% fyrirtækjanna í húsinu höfðu átt samstarf við annað fyrirtæki í húsinu á sl. tveim árum. Þetta hlutfall er töluvert hærra en fram kemur í niðurstöðum athugana á...
by Pálmi Skjaldarson | des 8, 2017 | Fréttir
Geta viðskipti í bálkakeðju (blockchain) nýst íslenskum sjávarútvegi? Í meðfylgjandi greiningu Sjávarklasans verður fyrst svarað spurningunni, hvað er bálkakeðja? Í framhaldinu verður leitað svara við því hvort þessi aðferðafræði geti nýst íslenskum útflytjendum?...
by Pálmi Skjaldarson | des 1, 2017 | Fréttir
Vel var mætt á Flutningaráðstefnu á vegum Íslenska sjávarklasans og Samtaka atvinnulífsins sem fram fór í Kaldalóni í Hörpu síðast liðinn fimmtudag.Flutningalandið Ísland er vettvangur þar sem saman koma aðilar úr öllum helstu greinum samgangna og flutninga hérlendis....
by Pálmi Skjaldarson | nóv 28, 2017 | Fréttir
Ljótu kartöflurnar hlutu viðurkenninguna sem áhugaverðasti Matarsproti ársins, Matarsprotinn 2017 var veittur í Sjávarklasanum í dag 28. nóvember.Markmiðið með Matarsprotanum er að vekja athygli á þeim krafti og grósku sem einkennir nýsköpun í mat og drykk og kemur í...
by Pálmi Skjaldarson | nóv 23, 2017 | Fréttir
Svifaldan verðlaun fyrir Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar voru veitt í sjöunda skipti nú á dögunum. Markmið Sviföldunar er að efla umræður og hvetja til nýrrar hugsunar með framsæknum og frumlegum hugmyndum.Fisheries Technologies ehf báru sigur úr býtum í...
by Pálmi Skjaldarson | nóv 17, 2017 | Fréttir
Klasi Seafood Grimsby & Humber og Íslenski sjávarklasinn skrifuðu í dag undir samstarfsyfirlýsingu í Húsi sjávarklasans. Samstarf Íslendinga og Breta tengt sjávarútvegi hefur um árabil verið kraftmikið og með þessari yfirlýsingu er vilji til að efla það enn...