by Pálmi Skjaldarson | mar 7, 2018 | Fréttir
Sjávarklasinn er notaður sem dæmi um góðar fyrirmyndir í nýrri skýrslu World Ocean Council um sjávarklasa á heimsvísu og reynsluna af þeim. Klasinn sómir sér þar vel við hlið sjávarklasa mun stærri ríkja.Skýrsla World Ocean Council
by Berta Daníelsdóttir | feb 21, 2018 | Fréttir
The Ocean Supercluster var eitt fimm kanadískra klasaverkefna sem hlutu nýverið styrk frá kanadísku ríkisstjórninni til að efla nýsköpun og fjölga störfum á grundvelli klasahugmyndafræðinnar.Kanadíska ríkisstjórnin hyggst verja 950 milljónum kanadadollara í þessi...
by Pálmi Skjaldarson | feb 14, 2018 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn hefur haft mikinn áhuga á að efla samstarf ráðgjafarfyrirtækja í sjávarútvegi um erlend verkefni á því sviði. Alþjóðleg ráðgjöf í sjávarútvegi hefur mikla möguleika og Íslendingar hafa ekki nýtt sér þessi tækifæri sem skyldi. Í klasanum hefur...
by Pálmi Skjaldarson | feb 6, 2018 | Fréttir
Forseti Íslands Herra Guðni Th. Jóhannesson heimsótti Hús sjávarklasans og kynnti sér ýmsa nýsköpun sem tengist sjávarútvegi og matvælaiðnaði. Meðal annars kynnti hann sér hvernig fyrirtæki í klasanum eru að þróa heilsuefni og lyf úr prótínum hafsins, tæknibúnað...
by Berta Daníelsdóttir | jan 26, 2018 | Fréttir
Í vikunni hafa á annað hundrað framhaldsskólanemendur heimsótt Íslenska sjávarklasann og fræðst um starfsemina þar sem og sjávarútveg í heild sinni. Þór Sigfússon stjórnarformaður Íslenska sjávarklasans tekur á móti nemendunum en einnig hefur hann heimsótt krakkana í...
by Berta Daníelsdóttir | jan 17, 2018 | Fréttir
Í dag afhenti Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra viðurkenningar til fjögurra fyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans sem skarað hafa framúr við að efla samstarf við önnur fyrirtæki.Fyrirtækin sem hlutu viðurkenningu eru Navis, Evris, Iceland Sustainable...