by Berta Daníelsdóttir | des 27, 2018 | Fréttir
Við tókum saman fyrir okkar erlenda samstarfsnet þau verkefni sem við erum hvað stoltust af á árinu 2018. ) 1. We are the new Coop movement! 70% of tenants in the OC House collaborating with one or more companies in the OC House.2. We are more fish “nerdish” than...
by Berta Daníelsdóttir | des 27, 2018 | Fréttir
Í haust unnu nemendur á 2. ári í arkitektúr við Listaháskóla Íslands verkefni á Grandanum í Reykjavík í borgarfræðanámskeiðinu, Að byggja borg. Verkefnin byggðu á rannsóknum á svæðinu og greiningu og í kjölfarið þróuðu nemendur framtíðarsýn Grandans. Við vorum stolt...
by Berta Daníelsdóttir | des 20, 2018 | Fréttir
Frú Eliza Reid forsetafrú heimsótti Íslenska sjávarklasann og kynnti sér starfsemina. Þór Sigfússon og Berta Daníelsdóttir tóku á móti forsetafrúnni og gengu með henni um Hús sjávarklasans. Eliza heilsaði upp á flest fyrirtækin, kynnti sér frumkvöðlana í húsinu og var...
by Berta Daníelsdóttir | des 10, 2018 | Fréttir
Nokkrar af skærustu stjörnum klasans í fullvinnslu sjávarafurða kynntu fulltrúum Royal Greenland starfsemi sína í Húsi sjávarklasans. Á meðal fyrirtækjana sem kynntu sig voru True Vestfjords, Margildi, Feel Iceland, Codland, Marine Collagen, Reykjavik Foods og...
by Berta Daníelsdóttir | nóv 29, 2018 | Fréttir, news_home
Í nýrri greiningu Arctica Finance og Íslenska sjávarklasans er fjallað um þau tækifæri sem skapast hafa með nútímavæðingu rússnesks sjávarútvegs. Gríðarlegar fjárfestingar hafa átt sér stað í rússneskum sjávarútvegi undanfarin misseri. Þar hafa íslensk tæknifyrirtæki...
by Berta Daníelsdóttir | nóv 20, 2018 | Fréttir
Viðburðurinn „Sögustund og soðningur“ var haldinn í Granda Mathöll sunnudaginn 18. nóvember. Fusion Fish & Chips veitingastaðurinn stóð fyrir viðburðinum. Fjölskyldum var boðið að smakka soðinn fisk með kartöflum og smjöri. Okkur í Sjávarklasanum finnst þetta...