by Berta Daníelsdóttir | apr 11, 2019 | Fréttir
Yfir 100 manns frá 15 þjóðlöndum komu saman á þriðju ráðstefnunni “Fish Waste for Profit” sem Mercator Media heldur en ráðstefnunni var hrundið af stað í nánu samstarfi við Sjávarklasann.Ræðumenn voru m.a. Katrín Pétursdóttir forstjóri Lýsis, Hörður Kristinsson...
by Berta Daníelsdóttir | apr 3, 2019 | Fréttir
Ný greining Íslenska sjávarklasans á stöðu tæknifyrirtækja, sem tengjast sjávarútvegi, sýnir að staða margra þeirra hefur aldrei verið jafn sterk og nú. Tíu stærstu fyrirtækin juku veltu sína umtalsvert á milli áranna og nam velta þeirra á árinu 2018 um 42 milljörðum kr...
by Berta Daníelsdóttir | mar 29, 2019 | Fréttir
The Alaska Ocean Cluster er fjórði bandaríski klasinn sem verður einn af systraklösum Íslenska sjávarklasans í Bandaríkjunum. Justin Sternberg verkefnisstjóri hjá Alaska Ocean Cluster og Þór Sigfússon hjá Íslenska sjávarklasanum skrifuðu undir samstarfsyfirlýsingu í...
by Berta Daníelsdóttir | feb 25, 2019 | Fréttir
Hr. Jin Zhijian sendiherra Kína á Íslandi heimsótti Hús sjávarklasans nýverið. Mikill áhugi er á samstarfi íslenskra og kínverskra fyrirtækja í sjávarútvegi. Á næstu mánuðum er ætlunin að efna til funda á milli fulltrúa sendiráðsins og einstakra hópa frumkvöðla í...
by Berta Daníelsdóttir | feb 12, 2019 | Fréttir
Fyrsta fréttabréf á íslensku frá Sjávarklasanum á Vesturströnd Bandaríkjanna er komið út. Lára Hrönn Pétursdóttir er meðstofnandi okkar að þessum klasa og aðaldriffjöður hans. “Við erum á barmi þess að byrja með fyrstu verkefnahópana og það verður spennandi að sjá...
by Berta Daníelsdóttir | feb 8, 2019 | Fréttir
Herra David Mundell ráðherra Skotlands (Secretary of State for Scotland) í ríkisstjórn Bretlands, heimsótti Sjávarklasann í fylgd Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegsráðherra. Ráðherrann kynnti sér meðal annars vinnu sem fram fer hjá fyrirtækjunum Navis og...