by Berta Daníelsdóttir | ágú 23, 2021 | Fréttir
Blaðið má lesa í heild sinni hér
by Berta Daníelsdóttir | ágú 23, 2021 | Fréttir
New Bedford Ocean Cluster er systurklasi Sjávarklasans. Klasinn var nýverið gerður að hlutafélagi og í stjórn er m.a. Borgarstjóri New Bedford. Við óskum Massachusetts til hamingju með glæsilegan klasa.
by Guðjón Jónsson | jún 25, 2021 | Fréttir
Fyrr í mánuðinum bauð Sjávarklasinn helstu leiðendum hringrásarhagkerfisins á Íslandi á fund í húsi Sjávarklasans. Hópurinn hefur aldrei hist áður en mjög góð tengsl sköpuðust milli aðila samt sem áður. Fundurinn var hlutur af „Nordic Circular Hubs“ sem er...
by Berta Daníelsdóttir | maí 31, 2021 | Fréttir
Marí-gull frá Fjölbrautarskólanum í Garðabæ var valið sem besti sjó-bissnessinn á uppskeruhátíð Ungra frumkvöðla, Junior Achievement (JA) á Íslandi þann 18.maí sl. Marí-gull framleiðir ígulkerslampa úr Marígulkerjum sem eru veidd við Íslandsstrendur og er standurinn...
by Berta Daníelsdóttir | maí 28, 2021 | Fréttir
Í tilefni tíu ára afmælis Íslenska sjávarklasans veitti Sjávarklasinn í dag viðurkenningar til einstaklinga sem hafa með einum eða öðrum hætti stuðlað að auknu samstarfi á ýmsum sviðum sem tengjast Íslenska sjávarklasanum. Athöfnin fór fram í Húsi sjávarklasans að...
by Berta Daníelsdóttir | maí 27, 2021 | Fréttir
Í nýju afmælisriti Sjávarklasans er m.a. spurt hvort klasar séu nýja samvinnuhreyfingin í landinu. Klasar teyma saman fólk úr ótrúlegustu áttum til að búa eitthvað alveg nýtt. Samvinna hópa fyrirtækja og einstaklinga með ólíkan bakgrunn og þekkingu skilar sér í auknum...