by Júlía Helgadóttir | ágú 19, 2022 | Fréttir
Taramar heldur áfram að sópa til sín verðlaun og óskum við þeim til hamingju með fjögur nýjustu verðlaun sín. Nú síðast í keppninni „Free From Skincare“ þar sem næturkrem Taramar hlaut fyrsta sæti sem besta kremið fyrir vandamálahúð en þetta eru þá 6. verðlaun...
by Júlía Helgadóttir | júl 20, 2022 | Fréttir
Sjávarklasinn hefur hefur ráðið tvo nýja starfsmenn með það markmið að efla innlenda og erlenda starfsemi klasans. Meðal verkefna er að sækja fram á alþjóðavettvangi með fullnýtingu sjávarafurða en áhugi á klasanum utan Íslands og verkefni hans „100% fiskur“ hefur...
by Júlía Helgadóttir | júl 16, 2022 | Fréttir
Eimskip er einn af fyrstu meðlimum Íslenska Sjávarklasans og við erum stolt af því að sjá þá ná stórum áfanga á vegferð sinni til sjálfbærni með rafvæðingu Storms og Grettis, grindkrönum Eimskips. Það þýðir að allir fjórir grindarkranar félagsins hafa verið rafvæddir,...
by Júlía Helgadóttir | júl 12, 2022 | Fréttir
Íslenski Sjávarklasinn og Marel hafa ákveðið að efla samskiptin og byggja enn frekar á styrkum stoðum árangursríkrar samvinnu en Marel er eitt af fyrstu fyrirtækjunum til að ganga til liðs við Íslenska Sjávarklasann árið 2011. Aðilar stefna að samstarfi um aðstoð við...
by Júlía Helgadóttir | júl 12, 2022 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn og Marel hafa ákveðið að efla samskiptin og byggja enn frekar á styrkum stoðum árangursíkrar samvinnu en Marel er eitt af fyrstu fyrirtækjunum til að ganga til liðs við Íslenska sjávarklasann árið 2011. Aðilar stefna að samstarfi um aðstoð við...