by Júlía Helgadóttir | okt 17, 2022 | Fréttir
Sjávarklasinn tók virkan þátt í Hringborði Norðurslóða og var m.a. í pallborði á þremur fundum í Hörpu um m.a. Menntun, Samstarf Alaska og Íslands og Matvælanýsköpun. Þá komu systurklasar okkar í heimsókn og haldinn var tengslafundur með þeim og öðrum klösum sem sóttu...
by Júlía Helgadóttir | okt 14, 2022 | Fréttir
Heilu ári eftir upphafsfund verkefnisins GreenOffshoreTech sem haldinn var á netinu, hittust fulltrúar þess í Brussel. GreenOffshoreTech er klasamiðað verkefni með það að markmiði að styðja við nýsköpun hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum (SME’s) og stuðla að þróun...
by Júlía Helgadóttir | okt 5, 2022 | Fréttir
Íslenski Sjávarklasinn tekur þátt í þriggja ára verkefni á vegum SUBMARINER sem nefnist BlueBioClusters. Tilgangur þess er að styðja evrópsk strandsvæði í umskiptum þeirra yfir í sjálfbært blátt lífhagkerfi. Var verkefninu formlega ýtt úr vör með fundi fulltrúa...
by Júlía Helgadóttir | sep 30, 2022 | Fréttir
Við Vötnin miklu í Bandaríkjunum hefur verið gerð mynd um mögulega nýtingu fisks í vötnunum að fyrirmynd okkar. Við erum stolt af því að hjálpa til við að vonandi umbreyta um 50 þúsund tonnum af aukaafurðum, sem oft enda á haugunum, í verðmætar afurðir og ný störf við...
by Júlía Helgadóttir | sep 28, 2022 | Fréttir
Samtök fylkisstjóra þeirra bandarísku og kanadísku fylkja sem eiga land að Vötnunum miklu (Great Lakes) hafa ákveðið að efna til átaks um betri nýtingu hvítfisks sem veiddur er í Vötnunum miklu sem er eitt stærsta vatnasvæði heims. Verkefnið er unnið í samstarfi við...