by Júlía Helgadóttir | mar 15, 2023 | Fréttir
Heiða Kristín Helgadóttir hefur störf sem framkvæmdastjóri Sjávarklasans á Íslandi í sumar en hún hefur undanfarin ár starfað sem framkvæmdastjóri Niceland Seafood auk þess að hafa komið að stofnun og rekstri hugbúnaðarfyrirtækja hérlendis og í Bandaríkjunum. Heiða er...
by Júlía Helgadóttir | mar 1, 2023 | Fréttir
Sjávarklasinn í samstarfi við Kjartan Eiríksson hefur tekið við byggingum Norðuráls í Helguvík þar sem ætlunin er að opna Grænan iðngarð. Grænir iðngarðar og klasar gegna svipuðu hlutverki í því að efla samstarf fyrirtækja og hvetja til nýsköpunar. Þessi uppbygging er...
by Júlía Helgadóttir | feb 17, 2023 | Fréttir
Það gleður okkur að tilkynna að ALVAR Mist ehf. og Íslenski sjávarklasinn hefur skrifað undir samstarfssamning. Með samstarfssamningi þessum gerast þeir meðlimir Íslenska sjávarklasans en aðilar stefna að samstarfi um aðstoð við sjávarafurðafyrirtæki á heimsvísu sem...
by Júlía Helgadóttir | feb 15, 2023 | Fréttir
Sjávarklasinn hefur um árabil átt náið samstarf við Alaskafylki í Bandarikjunum en einn fyrsti dótturklasi Sjávarklasans, sem settur var upp utan Íslands, var einmitt Alaska Ocean Cluster. Árið 2019 undirrituðu Íslenski sjávarklasinn og þáverandi stjórnandi Alaska...
by Júlía Helgadóttir | jan 23, 2023 | Fréttir
Hugbúnaðarfyrirtækið LearnCove hefur tryggt sér 130 milljón króna fjármögnun til þess að efla vöxt fræðslu- og þjálfunarkerfis síns hér heima og erlendis. Fjárfestingarsjóðurinn InfoCapital og Hilmar Veigar Pétursson forstjóri CCP Games voru þegar í hópi hluthafa og...