by eyrun | feb 4, 2016 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn og MS hafa undirritað samstarfssamning um að stuðla að frekari nýsköpun í matvælageiranum og efla samstarf MS við matarfrumkvöðla með það að markmiði að auka nýjungar og vöruþróun. Gott dæmi um verkefni sem þegar er komið á, er samstarf Codlands...
by eyrun | feb 3, 2016 | Fréttir
Sú mynd sem Íslenski sjávarklasinn hefur kynnt sem sýnir hvernig Íslendingar fullnýta þorskinn hefur ferðast víða. Nú síðast sást til hans á glæru fyrirlesara á ráðstefnu í Sviss. Fyrirlesarinn var Stefanie Kirse einn af yfirmönnum MSC í Þýskalandi og Póllandi. Í ræðu...
by eyrun | jan 29, 2016 | Fréttir
Föstudaginn 29. janúar afhenti Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra sérstakar viðurkenningar til fyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans sem náð hafa eftirtektarverðum árangri með samstarfi. Með þessum viðurkenningum vill Íslenski sjávarklasinn...
by eyrun | jan 22, 2016 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn og Hampiðjan hafa undirritað samstarfssamning þar sem Hampiðjan bætist í hóp 18 tæknifyrirtækja sem vinna að eflingu tækniþróunar fyrir íslenskan sjávarútveg innan klasans. Í samstarfinu verður sérstaklega lögð áhersla á að efla samstarf...
by eyrun | jan 21, 2016 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn heldur fund í Boston hinn 7. mars næstkomandi um tækifæri í fullnýtingu á skel. Fundurinn er haldinn í tengslum við stærstu sjávarútvegssýningu Bandaríkjanna sem stendur yfir dagana 6.-8. mars. Að fundinum standa einnig New England Ocean...