by Eva Rún | nóv 22, 2016 | Fréttir, News Article, news_home
Í nýrri greiningu Íslenska sjávarklasans er fjallað um hættuna sem stafar af aukinni plastmengun á allan sjávariðnaðinn á Íslandi. Árið 2014 er áætlað að um 214 þúsund tonn af plasti séu í sjónum og að á hverri mínútu fari sem nemur eitt bílhlass af plasti í sjóinn í...
by Eva Rún | nóv 17, 2016 | Fréttir
Florealis, eitt af frumkvöðlafyrirtækjum í Húsi sjávarklasans, var í gær valin sem annar af tveimur vinningshöfum Iceland’s Rising Star og eru því komin á alþjóðlegan lista Rising Star fyrirtækja sem eru talin líkleg til að vaxa hratt á næstu árum. Að launum fá þau...
by Eva Rún | okt 20, 2016 | Fréttir
Berta Daníelsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans. Berta hefur gegnt ýmsum ábyrgðarstörfum fyrir Marel síðastliðin 18 ár og nú síðast sem rekstrarstjóri Marel í Seattle í Bandaríkjunum. Berta er með meistaragráðu í stjórnun alþjóðlegra...
by Eva Rún | sep 13, 2016 | Fréttir
Við leitum að framkvæmdastjóra fyrir Íslenska sjávarklasann ehf, einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á frumkvöðlastarfsemi og fólki.Verkefni framkvæmdastjóra eru meðal annars að þróa nýsköpunarverkefni með vaxandi hópi samstarfsfyrirtækja og sjá um daglegan rekstur...
by Eva Rún | sep 9, 2016 | Fréttir
MATUR & NÝSKÖPUN verður haldin í Húsi sjávarklasans fimmtudaginn 29. september kl. 15-17.Íslenski sjávarklasinn efnir til m&n í samstarfi við Landbúnaðarklasann og Matvælalandið Ísland. Tilgangurinn er að kynna nýsköpunarfyrirtæki og sprota sem vinna að...