by Bjarki Vigfússon | feb 16, 2015 | Fréttir
Nýsköpun og fullvinnsla í íslenskum sjávarútvegi er efni vefkynningar sem Seafood Source, einn stærsti upplýsingamiðill í sjávarútvegi í heiminum, stendur fyrir miðvikudaginn 18. febrúar næstkomandi. Þar mun Þór Sigfússon framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans kynna...
by Bjarki Vigfússon | feb 13, 2015 | Fréttir
ThorIce og dótturfyrirtæki þess í Danmörku hefur fengið 20 milljón króna styrk ásamt Iðntæknistofnun Danmerkur til að gera forkönnun á markaðstækifærum í Danmörku og möguleikum á notkun tækni ThorIce til orkusparnaðar í danskri matvælaframleiðslu. Gangi verkefnið vel...
by Bjarki Vigfússon | jan 28, 2015 | Fréttir
Codland hlaut á dögunum 4,35 milljónir norskra króna, jafnvirði um 75 milljóna íslenskra króna, í rannsóknarstyrk frá Nordic Innovation. Rannsóknarverkefnið, sem er til 3 ára, hefur það að markmiði að þróa ensím sem ætluð verða sérstaklega til að vinna kollagen peptíð...
by Bjarki Vigfússon | jan 27, 2015 | Fréttir
Robert C. Barber, nýskipaður sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, heimsótti Hús sjávarklasans í morgun ásamt nokkrum starfsmönnum sendiráðsins. Barber gekk um húsið og kynntist frumkvöðlum og fyrirtækjum hússins og fékk einnig kynningu á íslenskum sjávarútvegi, starfi...
by Bjarki Vigfússon | jan 22, 2015 | Fréttir
Fjöldi nýsköpunarfyrirtækja sem sinna fullvinnslu afurða og markaðssetningu þeirra er nú með aðstöðu í Húsi sjávarklasans. Fyrirtækin þróa og selja sjávarsalt, kollagen, sem er fæðubótarefni unnið úr þorskroði, niðusoðna þorsklifur, þau sinna veiðum og vöruþróun á...