Sjávarakademían hefst á nýjan leik

Sjávarakademían hefst á nýjan leik

Í gær hófu þrjátíu nemendur nám í Sjávarakademíunni. Þetta er í annað skiptið sem boðið er upp á námsleiðina en markmið Sjávarakademíunnar er að efla þekkingu og áhuga á stofnun fyrirtækja og nýsköpun sem tengist bláa hagkerfinu.Eins og á fyrri önn sóttu yfir 90...
Sókn á erfiðum tímum – ársskýrsla 2020

Sókn á erfiðum tímum – ársskýrsla 2020

Íslenski sjávarklasinn hefur gefið út ársskýrslu starfseminnar árið 2020. Þrátt fyrir að aðstæður var starfið öflugt og tókst Sjávarklasanum að halda uppi kröftugu frumkvöðlastarfi, efla menntun tengda bláa hagkerfinu með stofnun Sjávarakademíunnar og stækka net...
Sjávarakademían

Sjávarakademían

Sjávarakademía Sjávarklasans  4 vikna sumarnám í bláa hagkerfinuNámið hefst 10.júníNámsgjöld eru 18.000kr per önnSkráning fer fram hér fyrir neðan.Nánari upplýsingar gefur Sara Björk Guðmundsdóttir í síma 777-0148 eða...