by Berta Daníelsdóttir | ágú 24, 2021 | Fréttir
Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Thor’s Skyr hefur átt í góðu samstarfi við klasann okkar í Maine, USA. Svona viljum við sjá samstarf klasanna okkar hjálpa nýsköpunarfyrirtækjum á báða vegu að útvíkka sína starfsemi.
by Berta Daníelsdóttir | ágú 23, 2021 | Fréttir
Blaðið má lesa í heild sinni hér
by Berta Daníelsdóttir | ágú 23, 2021 | Fréttir
New Bedford Ocean Cluster er systurklasi Sjávarklasans. Klasinn var nýverið gerður að hlutafélagi og í stjórn er m.a. Borgarstjóri New Bedford. Við óskum Massachusetts til hamingju með glæsilegan klasa.
by Berta Daníelsdóttir | maí 31, 2021 | Fréttir
Marí-gull frá Fjölbrautarskólanum í Garðabæ var valið sem besti sjó-bissnessinn á uppskeruhátíð Ungra frumkvöðla, Junior Achievement (JA) á Íslandi þann 18.maí sl. Marí-gull framleiðir ígulkerslampa úr Marígulkerjum sem eru veidd við Íslandsstrendur og er standurinn...
by Berta Daníelsdóttir | maí 28, 2021 | Fréttir
Í tilefni tíu ára afmælis Íslenska sjávarklasans veitti Sjávarklasinn í dag viðurkenningar til einstaklinga sem hafa með einum eða öðrum hætti stuðlað að auknu samstarfi á ýmsum sviðum sem tengjast Íslenska sjávarklasanum. Athöfnin fór fram í Húsi sjávarklasans að...