by Berta Daníelsdóttir | okt 15, 2021 | Fréttir, news_home
Gaman að fá tvo af þeim bandarísku klösum sem við höfum ýtt úr vör í heimsókn; Sjávarklasi Nýja Englands og Sjávarklasi Alaska. Markmiðið er að fjölga tækifærum í sjávarbyggðum í Bandaríkjunum með aðferðum Sjávarklasans
by Berta Daníelsdóttir | okt 13, 2021 | Fréttir
Búið er að opna fyrir umsóknir í viðskiptahraðalinn Til sjávar og sveita og er umsóknarfresturinn til 1.nóvember. Þetta er þriðja árið sem hraðallinn fer af stað en í ár verður hraðallinn keyrður sem sérstakur markaðshraðall að erlendri fyrirmynd og er hann unnin í...
by Berta Daníelsdóttir | sep 28, 2021 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn hefur nýlokið við gerð skýrslu fyrir þau ríki sem eiga land að Stóru vötnunum (Great Lakes) í Bandaríkjunum um hvernig nýta megi betur vatnakarfa í vötnunum en karfinn ógnar nú lífkerfi vatnanna. Skilaboðin eru skýr: með því að nota íslenska...
by Berta Daníelsdóttir | sep 22, 2021 | Fréttir
Þróun í íslensku fiskeldi hefur verið mikil á síðastliðnum áratug og má segja að algjör umskipti hafi átt sér stað. Laxeldi í sjó hefur farið frá því að vera atvinnugrein, sem nánast var búið að afskrifa sem raunhæfan valkost við íslenskar aðstæður, yfir í að vera sú...
by Berta Daníelsdóttir | sep 17, 2021 | Fréttir
Þann 4. október núkomandi kl:18:00 mun the Great Lakes St. Lawrence Governors & Premiers halda vefnámskeið þar sem einblínt er á innrásar tegundir sem ógna the Great Lakes St. Lawrence svæðinu. Fundarstjóri: Erika Jensen, framkvæmdastjóri hjá Great Lakes...