by Berta Daníelsdóttir | sep 6, 2018 | Fréttir
Nú byrjar sá tími sem framhaldsskólanemendur í nýsköpunarnámi streyma í Sjávarklasann. Þrír hópar úr Borgaholtsskóla heimsóttu klasann nýverið. Á myndinni eru frumkvöðlar í Húsi Sjávarklasans að kynna nemendunum fyrirtæki...
by Berta Daníelsdóttir | sep 6, 2018 | Fréttir
Nýr sendiherra Indlands á Ískandi, T. Armstrong Changsan, heimsótti Íslenska sjávarklasann hinn 6. september sl. Sendiherrann sýndi nýsköpun og frumkvöðlastarfi mikinn áhuga og stefnt er að frekara samstarfi. Á myndinni eru auk sendiherrans þeir Þór Sigfússon frá...
by Berta Daníelsdóttir | feb 21, 2018 | Fréttir
The Ocean Supercluster var eitt fimm kanadískra klasaverkefna sem hlutu nýverið styrk frá kanadísku ríkisstjórninni til að efla nýsköpun og fjölga störfum á grundvelli klasahugmyndafræðinnar.Kanadíska ríkisstjórnin hyggst verja 950 milljónum kanadadollara í þessi...
by Berta Daníelsdóttir | jan 26, 2018 | Fréttir
Í vikunni hafa á annað hundrað framhaldsskólanemendur heimsótt Íslenska sjávarklasann og fræðst um starfsemina þar sem og sjávarútveg í heild sinni. Þór Sigfússon stjórnarformaður Íslenska sjávarklasans tekur á móti nemendunum en einnig hefur hann heimsótt krakkana í...
by Berta Daníelsdóttir | jan 17, 2018 | Fréttir
Í dag afhenti Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra viðurkenningar til fjögurra fyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans sem skarað hafa framúr við að efla samstarf við önnur fyrirtæki.Fyrirtækin sem hlutu viðurkenningu eru Navis, Evris, Iceland Sustainable...