by Berta Daníelsdóttir | sep 26, 2018 | Fréttir
Clay Koplin bæjarstjóri Cordova í Alaska heimsótti nýverið Hús Sjávarklasans. Cordova er ein stærsta sjávarútvegshöfn Bandaríkjanna. Mikill áhugi er hjá sveitarfélaginu að efla áframvinnslu á svæðinu. Fulltrúar Cordova eru væntanlegir afturtil íslands seinniðart...
by Berta Daníelsdóttir | sep 19, 2018 | Fréttir
Berta Daníelsdóttir framkvæmdastjóri Sjávarklasans ræddi framtíðina hjá Sjávarklasanum í nýlegu viðtali við Sjávarafl.Nýverið hlaut Íslenski sjávarklasinn viðurkenningu fyrir að bjóða upp á besta „coworking space“ á Íslandi en Nordic Startup Awards afhentu klasanum...
by Berta Daníelsdóttir | sep 13, 2018 | Fréttir
Eitt af viðfangsefnumí matarfrumkvöðlahóps Sjávarklasans hefur verið að skoða hvort efla megi samstarf í útflutningi. Hinn 10. október nk mun hópur matarfrumkvöðla ræða þessi mál við aðila sem er að koma upp vörugeymslu og dreifingu á New Englandsvæðinu. Ef allt...
by Berta Daníelsdóttir | sep 10, 2018 | Fréttir
Sjávarklasinn hefur unnið tillögur um framtíð Grandasvæðisins sem nýsköpunarsvæðis. Í vinnu klasans hefur verið skoðað það besta sem gert hefur verið í nágrannalöndum okkar; og það helsta sem nú er í umræðunni um framtíð slíkrar starfsemi og svæða sem þá...
by Berta Daníelsdóttir | sep 7, 2018 | Fréttir
Við erum stolt af þessari viðurkenningu en fyrst og fremst erum við stolt af þeim frumkvöðlum og fyrirtækjum sem hafa gert samfélagið okkar jafn kraftmikið og raun er.