by Berta Daníelsdóttir | okt 9, 2023 | Fréttir
Út er komin bókin „100% Fish – How smart seafood companies make better use of resources“ eftir Þór Sigfússon stofnanda Sjávarklasans. Útgefandi er Leete’s Island Books í Bandaríkjunum. Í bókinni er fjallað um sjávarútvegsfyrirtæki og nýsköpunarfyrirtæki víða um...
by Berta Daníelsdóttir | okt 2, 2023 | Fréttir
Eftir því sem sókn eftir aðstöðu á hafinu eykst fyrir fjölbreytta starfsemi kann að vera stutt í að stjórnvöld þurfi að taka ákvarðanir um forgangsröðun og stefnu varðandi hvernig svæðum á hafinu verði ráðstafað. Munu fjölnota rými (multi use space) á hafsvæðinu við...
by Berta Daníelsdóttir | sep 26, 2023 | Fréttir
Fiskifýla, betur þekkt hér á landi sem peningalykt, hefur reynst þröskuldur fyrir sölu á fiskipróteinum til manneldis. Í nýrri grein, sem birtist í vísindatímaritinu Applied and Environmental Microbiology, segir að með tiltekinni ensímvinnslu megi eyða þessari lykt. Í...
by Berta Daníelsdóttir | des 1, 2022 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn er samstarfsaðili Ungra frumkvöðla á Íslandi, félagssamtaka sem tilheyra alþjóðlegu samtökunum Junior Achievement (JA). Markmið JA er að undirbúa ungt fólk fyrir framtíðina og auka færni þeirra til atvinnuþátttöku og atvinnusköpunar með því að...
by Berta Daníelsdóttir | maí 9, 2022 | Fréttir, News Article, news_home
This week at the Iceland Ocean Cluster we welcome visitors from Finland, Norway, Denmark to join Iceland for discussions on the opportunities and challenges for the circular economy in the Nordics. The group, which is funded by Nordic Innovation are called the Nordic...