by admin | maí 6, 2014 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn verður kynntur á fundi International Digital Enterprise Forum í Edinborg í Skotlandi mánudaginn 12. maí næstkomandi. Þar mun Þór Sigfússon kynna rannsóknir sínar á því hvernig frumkvöðlar nýta sér samskiptatækni á vefnum til að efla tengslanet...
by admin | apr 29, 2014 | Fréttir, News
Codland, Keilir og Þekkingarsetur Suðurnesja hafa gert með sér samkomulag sem miðar að verðmætasköpun í sjávarútvegi með því að tengja saman mennta- og rannsóknastofnanir og fyrirtæki í sjávarútvegi. Codland er fullvinnslufyrirtæki í sameiginlegri eigu...
by admin | apr 25, 2014 | Fréttir, News
Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, flutti nýverið setningarræðu á hafráðstefnu Google sem haldin er í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Kaliforníu. Í ræðunni lýsti forseti þeim árangri sem Ísleningar hefðu náð í að nýta allan afla sem berst á land, m.a. með þurrkun...
by admin | apr 9, 2014 | Öll verkefni
Tæknigeiri sjávarklasans hefur vaxið og dafnað myndarlega á undanförnum árum. Fyrirtækin eru orðin stærri, samkeppnishæfari og alþjóðleg. Þau bjóða framúrskarandi lausnir í veiðum og vinnslu en skortur hefur verið á heildarlausn í hönnum fiskveiðiskipa sem stendur...
by admin | apr 1, 2014 | Fréttir
Miðvikudaginn 2. apríl næstkomandi stendur Íslenski sjávarklasinn fyrir opnum degi fyrir framhaldsskólanema í Húsi sjávarklasans, Grandagarði 16.Þar gefst framhaldsskólanemum, sem nú eru verkefnalitlir, tækifæri á að kynnast sjávarklasanum á Íslandi og sjá ýmsar...