by admin | jan 12, 2012 | cluster
Mikil tæknivæðing og hátt þekkingarstig er lykilatriði í tengslum við þróun sjávarklasans. Öflugir þjónustuaðilar leika þar stórt hlutverk. Í þessum kafla verður farið yfir starfsemi nokkurra af þeim aðilum er sinna ýmissi þjónustu. Hér getur verið um að ræða...
by admin | jan 12, 2012 | cluster
Í þessum kafla verður fjallað um starfsemi fyrirtækja og stofnana sem vinna vörur úr plöntum og efnum öðrum en þeim sem koma úr sjávardýrum og finnast í hafinu á hafsbotni og undir honum. Olíuvinnsla er sá hluti þessarar starfsemi sem hefur verið fyrirferðamestur í...
by admin | jan 12, 2012 | cluster
Undir haftengda ferðaþjónusta í Sjávarklasanum falla fyrirtæki sem bjóða upp á afþreyingu tengda hafinu eða gera út báta vegna skoðunarferða við strendur landsins. Einnig helstu söfn sem gera hafinu og haftengdri starfsemi skil. Einn stærsti angi alþjóðlegrar...
by admin | jan 12, 2012 | cluster
Í þessum kafla er fjallað um helstu stofnanir er sinna menntun og þjálfun fyrir þær atvinnugreinar er falla undir sjávarklasann og þær stofnanir og fyrirtæki er sinna rannsóknum öðrum en þeim er fallið geta undir reglubundið eftirlit og vöktun. Einnig er aðeins...
by admin | jan 12, 2012 | cluster
Í þessum kafla verður fjallað um fyrirtæki og stofnanir sem þróa og selja vörur úr lífverum í hafinu og nýta til þess aðferðir líftækninnar. Oftast er um að ræða nýtingu á lífvirkum efnum. Þessi efni geta til dæmis verið andoxunarefni, litarefni, ilmefni og bragðsterk...