by admin | júl 4, 2012 | Öll verkefni
Eitt verkefna Íslenska sjávarklasans er alþjóðlegt rannsóknarverkefni sem hefur það að markmiði að auka nýtingu sjávarfangs á Norður-Atlantshafi og auka um leið virðisauka í framleiðslu. Meginatriði í slíkri umræðu eru aukaaurðir. Aukaafurðir er hugtak yfir þá hluta...
by admin | júl 4, 2012 | Öll verkefni
Markmið verkefnisins er að auka þjónustu við erlend skip sem koma hingað til lands sem og að fjölga þeim og gera Ísland þannig að miðstöð þjónustu fyrir skip á Norður Atlantshafi. Sjávarklasinn vill gera Ísland að aðlaðandi áfangastað og viðkomustað fyrir erlend skip,...
by admin | júl 4, 2012 | Öll verkefni
Á Íslandi eru starfandi um það bil 60 tæknifyrirtæki sem búa til tækni sem tengist haftengdri starfsemi á einn eða annan hátt. Mörg þeirra eru mjög framarlega á sínu sviði, bæði með tilliti til gæða og umhverfisverndar. Þau leggja mörg hver áherslu á endingargóðar...
by admin | júl 3, 2012 | Fréttir
Innan skamms verður Hús Sjávarklasans við Grandagarð 16 tekið í notkun. Framkvæmdir standa enn yfir og ganga vel en gert er ráð fyrir að húsið verði tekið í notkun þann 1. ágúst næstkomandi. Hús Sjávarklasans mun hýsa ýmis fyrirtæki sem tilheyra Íslenska...
by admin | júl 2, 2012 | Fréttir
Fimmtudaginn 28. júní síðastliðinn var haldinn fundur með menntahóp Íslenska sjávarklasans hjá Marel. Menntahópurinn samanstendur af fulltrúum þeirra háskóla, menntaskóla og annarra stofnana hér á landi sem bjóða upp á nám eða verkefni í sjávartengdum greinum....