Horft til hafs

Horft til hafs

Íslensk fyrirtæki í haftengdri starfsemi bjóða upp á endalausa möguleika varðandi þróun og atvinnutækifæri enda mörg hver á heimsmælikvarða. Sjávarútvegur hefur alla tíð verið grunnstoð atvinnulífs á Íslandi og á þessum grunni hafa fyrirtækin sprottið. Það þekkja...
Sjávarklasar við Norður Atlantshaf

Sjávarklasar við Norður Atlantshaf

Á undanförnum árum hafa ýmsir sjávarklasar verið stofnaðir við Norður Atlantshaf, allt frá Vestur Kanada til Noregs, Danmörku, Skotlands og Írlands í austri. Allir þessir klasar eru svæðisbundnir í kringum sín tengslanet. Margir af klösunum hafa sýnt góðan árangur en...
Codland

Codland

Codland er í grunninn fullvinnsluverkefni Vísis hf., Þorbjörns hf. og Íslenska Sjávarklasans sem er byggt á ákveðinni hugmyndafræði – að vera klasi þar sem aðilar með mismunandi bakgrunn koma saman til að þróa og vinna verðmæti úr aukaafurðum.   Markmið...
Menntavitinn

Menntavitinn

Menntavitinn er verkefni sem miðar að því að auka áhuga og þekkingu fólks á haftengdri starfsemi. Eins og staðan er í dag þá hefur fólk almennt ekki mikinn áhuga á sjávarútvegi og þykir það ekki spennandi vettvangur til að starfa á.   En vandamálið er að flestir...
Skólakynningar

Skólakynningar

Kynning fyrir skóla er verkefni sem hefur það að markmiði að efla meðvitund og vekja áhuga á sjávarútvegi hjá nemendum í 10. bekk í grunnskóla. Borið hefur á miklu áhugaleysi í garð sjávarútvegsiðnaðarins hjá nemendum á bæði grunnskóla- og framhaldsskólastigi og er...