by admin | sep 10, 2012 | Fréttir
Nú eru teikn á lofti um að vaxandi áhugi sé á meðal ungs fólks fyrir námi í sjávarútvegi og tengdum greinum. Í þeim skólum sem Íslenski sjávarklasinn fékk upplýsingar um jókst aðsókn í haftengdar greinar um 46% á milli áranna 2011-2012 sem er mun meira en um margra...
by admin | ágú 31, 2012 | Fréttir
Í nýrri Skoðun Sjávarklasans er fjallað um þá miklu aukningu sem orðið hefur síðastliðin ár í framleiðslu aukaafurða hérlendis. Með rýrnun fiskistofna síðustu áratugi hefur þörfin á fullnýtingu sjávarafla aukist mikið og þar spila aukaafurðir lykilhlutverk....
by admin | ágú 22, 2012 | news_home
Nýjasta fréttabréf Íslenska sjávarklasans er komið út og má nálgast hér. Íslenski sjávarklasinn sendir reglulega út fréttabréf með helstu fréttum af því sem er að gerast hjá klasanum, þar á meðal framvinda á verkefnum klasans, útgáfa á skýrslum og annað efni. Þeir sem...
by admin | ágú 20, 2012 | news_home
Út er komin skýrsla Íslenska sjávarklasans um sjávarklasa við Norður-Atlantshaf. Meginmarkmið skýrslunnar var að kortleggja sjávarklasa á svæðinu og haftengda starfsemi í hverju landi fyrir sig. Þrátt fyrir að löndin búi yfir misjöfnum styrkleikum og veikleikum, eru...
by admin | ágú 17, 2012 | Fréttir
Út er komin skoðun Sjávarklasans sem að þessu sinni fjallar um þá góðu varnarsigra sem íslensk tæknifyrirtæki í sjávarútvegi hafa unnið síðustu misseri. Fram kemur að veltuaukning á síðasta ári hafi verið 10-15% og gert sé ráð fyrir 5-10% aukningu á þessu ári....