by admin | sep 27, 2012 | Fréttir
Hús sjávarklasans var formlega opnað að Grandagarði 16 í gær. Markmið hússins er að efla samvinnu tækni- og þjónustufyrirtækja sem tengjast sjávarútvegi með því að skapa umhverfi sem leiðir þau betur saman. Í húsnæðinu verða 11 fyrirtæki til að byrja með. Fyrirtækin...
by admin | sep 26, 2012 | news_home
Hús sjávarklasans verður formlega opnað að Grandagarði 16 í Reykjavík í dag, miðvikudaginn 26. september kl. 16-18. Húsið er í eigu Faxaflóahafna og hefur Íslenski sjávarklasinn tekið það á leigu fyrir ýmsa starfssemi sem tengist sjávarklasanum. Hús sjávarklasans mun...
by admin | sep 25, 2012 | Fréttir
Innovit kynnir spennandi tækifæri fyrir íslenska háskólanema: Þann 29. október – 2. nóvember næstkomandi, munu 18 nemendur frá Norðurlöndum koma saman í Þórshöfn, Færeyjum, og vinna að tillögum til úrbóta á vandamáli í sjávarútvegi sem verður unnið að á fjögurra...
by admin | sep 23, 2012 | Fréttir
Hvernig tæknfyrirtæki búa til og efla alþjóðleg viðskiptasambönd er umfjöllunarefni í nýrri rannsókn eftir Þór Sigfússon og Simon Harris prófessor við Edinborgarháskóla sem birtist nýverið í The Journal of International Entrepreneurship. Í rannsókninni er sjónum...
by admin | sep 20, 2012 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn verður með kynningu á þeirri fullvinnslu aukaafurða sem fram fer á Íslandi og þeim tæknibúnaði sem er til staðar hérlendis til fullvinnslu aukaafurða á Polar Fish 2012 sjávarútvegsstefnunni í Sisimiut í Grænlandi hinn 6. október n.k. Kynningar...