Markaðshneigð tæknifyrirtækja í sjávarútvegi á Íslandi

Markaðshneigð tæknifyrirtækja í sjávarútvegi á Íslandi

Nýverið varði Eva Íris Eyjólfsdóttir meistararitgerð sína sem nefnist Markaðshneigð og markaðsleg færni lítilla tæknifyrirtækja í sjávarútvegi á Íslandi. Markmið rannsóknarinnar var að komast að því hversu markaðshneigð lítil tæknifyrirtæki í sjávarútvegi eru og...
Fundur í Grænlandi

Fundur í Grænlandi

Fyrsti fundur í fundaseríunni „Turning Waste Into Value“ fór fram í Grænlandi þann 6. október síðastliðinn. Arnar Jónsson, verkefnastjóri hjá Íslenska sjávarklasanum ásamt Páli Gíslasyni hjá Ocean Excellence héldu kynningu fyrir KNAPK og fleiri. Kynningin gekk framar...