by admin | nóv 22, 2012 | Fréttir
Hinn 20. nóvember sl. var stofnaður í Kaupmannahöfn samstarfsvettvangur sjávarklasa við Norður Atlantshaf en frumkvæðið að stofnun þessa vettvangs kom frá Íslenska sjávarklasanum. Í samstarfsvettvangnum eru klasar eða samtök frá Noregi, Íslandi, Grænlandi, Færeyjum,...
by admin | nóv 9, 2012 | Öll verkefni
Verkefnamiðlun.is er vefsíða sem hefur það hlutverk að tengja saman nemendur og fyrirtæki. Þar geta fyrirtæki sett inn verkefni sem þau hafa áhuga á að fá nemendur til að vinna, hvort sem er í formi lokaverkefnis, annarverkefnis eða sumarstarfs. Einnig geta nemendur...
by admin | nóv 9, 2012 | Fréttir
Þessa dagana, 8. – 9. nóvember, stendur yfir Sjávarútvegsráðstefnan sem ber heitið „Horft til framtíðar“ á Grand Hótel í Reykjavík. Erindi sem flutt voru í gær voru þó nokkur og margt um áhugaverð málefni. Íslenski sjávarklasinn lét sig ekki vanta og...
by admin | nóv 9, 2012 | Fréttir
Fimmtudaginn 8. nóvember var haldinn fundur í fundaröð Íslenska sjávarklasans um nýtingu aukaafurða í St. John´s á Nýfundnalandi. Fundurinn var haldinn á vegum the Canadian Center for Fisheries Innovation. Fundinn sóttu um 50 manns úr atvinnu- og háskólasamfélaginu. Á...
by admin | nóv 7, 2012 | Fréttir
Þriðjudaginn 6. nóvember stóð Íslandsstofa fyrir ráðstefnu sem nefnist „Matvælalandið Ísland – fjársjóður framtíðarinnar“. Meðal fyrirlesara var Pétur H. Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf., með erindið Aukin verðmætasköpun í sjávarútvegi. Erindið vakti mikla...