by admin | mar 8, 2013 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn og Codland munu ráða til sín nokkra háskólanemendur í sumarstörf fyrir sumarið 2013. Codland óskar eftir sumarstarfsmönnum í rannsóknir á lífvirkum efnum í slógi og markaðsrannsóknir á sölumöguleikum afurða. Íslenski sjávarklasinn leitar að...
by admin | mar 8, 2013 | Fréttir
Sjávarklasinn leitar nú að einstaklingum sem hafa áhuga á að stunda doktorsrannsóknir í tengslum við markaðssetningu sjávarafurða eða vöruflæðisstjórnun (logistics). Bæði viðfangsefni eru gríðarlega mikilvægar stoðir í sjávarklasanum á Íslandi og íslensku atvinnulífi...
by admin | mar 6, 2013 | Fréttir
Einn af fremstu sérfræðingum á sviði klasamála, Ifor Ffowce-Williams, er á leið til landsins í einkaerindum. Hann vill nota tækifærið og hitta alla áhugasama um málaflokkinn í Íslandsferð sinni. Föstudaginn 15. mars bjóða Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Íslenski...
by admin | feb 22, 2013 | Öll verkefni
Haustið 2013 tóku sig saman 18 fyrirtæki, sem starfa innan flutninga- og hafnahóps Íslenska sjávarklasans, og mörkuðu sér sameiginlega stefnu um flutninga og vörustjórnun til ársins 2030. Stefnan var sett fram í sérstakri skýrslu þar sem staða greinarinnar er tekin...
by admin | feb 21, 2013 | Fréttir
Víðistaðaskóli í Hafnarfirði tók vel á móti þeim Heiðdísi Skarphéðinsdóttur og Sigfúsi Ó. Guðmundsyni, verkefnastjórum hjá Íslenska sjávarklasanum, nú í morgunsárið. Þau voru mætt í fyrsta tíma í morgun til að kynna sjávarútveginn fyrir nemendum í 10. bekk. Verkefnið...